| Reykjavíkurborg

Breiðholt

Árviss húsnæðisfundur var fjölsóttur
16.11.2018
„Borgin er í forystu í húsnæðismálum,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, en farið var yfir stöðuna á fasteignamarkaði á fjölsóttum fundi í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun.
Snædís Helgadóttir, ráðgjafi hjá Capacent fór yfir stöðu og horfur á fasteignamarkaði
16.11.2018
Ný greining Capacent um stöðu og horfur á fasteignamarkaði var kynnt á fjölsóttum fundi um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í borginni sem haldinn var í Ráðhúsinu í morgun.  Þar kom meðal annars fram að talin er þörf fyrir 3.200-4.000 nýjar íbúðir á þessu og næsta ári. Snædís Helgadóttir, ráðgjafi hjá Capacent kynnti greininguna.
Hverfin í borginni
15.11.2018
Á fundi borgarráðs í dag var samþykkt að vísa tillögum um endurskipulagningu og framtíðarskipan fyrir hverfisráð í umsagnarferli.
Í dag eru 4.809 íbúðir á framkvæmdastigi á 32 stöðum í borginni
15.11.2018
Mikil  uppbygging er á nýju íbúðarhúsnæði í Reykjavík en  í ár verða slegin öll fyrri met í nýbyggingu íbúða. Í dag eru 4.809 íbúðir á framkvæmdastigi á 32 stöðum í borginni og má sjá þá á meðfylgjandi mynd og listanum hér neðar á síðunni. Af einstökum svæðum eru flestar íbúðir í byggingu á Hlíðarenda og í Vogabyggð.
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018.
08.11.2018
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018. Þingið verður haldið frá 9.00- 16:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur og er öllum opið, þátttakendum að kostnaðarlausu. 
Vallarhús við frjálsíþróttavöllinn í Suður Mjódd.
13.11.2018
Borgarráð hefur samþykkt að heimila byggingarnefnd um uppbyggingu íþróttamannvirkja ÍR í Suður Mjódd að halda áfram undirbúningi og framkvæmdum við mannvirkin.
Borgarfulltrúar héldu vinnufund vegna nýrrar ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg. 
09.11.2018
Borgarfulltrúar héldu vinnufund í gær á Kjarvalstöðum vegna nýrrar ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg. 
SKólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts, A-, B-, og C-sveit.
04.11.2018
Það var þétt setinn Norðurljósasalur Hörpu í dag þega skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts hélt hálfrar aldar afmælistónleika.
Útsýnissvæði við Granda
31.10.2018
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 12,5%.  Kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9% og þar áður 9,4%.
Við Reykjavíkurtjörn
30.10.2018
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík (UMFR) sem verið hefur til húsa í Ráðhúsi Reykjavíkur frá ársbyrjun 2017, hefur verið lögð niður. Í staðinn verður lögð aukin áhersla á upplýsingamiðlun á rafrænu formi.