| Reykjavíkurborg

Viðey

Tillögur að reitum innan áhrifasvæðis Borgarlínu verður unnið sérstaklega með hagkvæma lausn fyrir fyrstu íbúðarkaupendur
19.09.2018
Borg­ar­stjórn hefur samþykkti að fela um­hverf­is- og skipu­lags­sviði að hefja fjög­ur verk­efni til að tryggja fram­göngu borg­ar­línu sem hágæðakerf­is al­menn­ings­sam­gangna.    
Viðeyjarstofa í Viðey
07.08.2018
Sunnudaginn 12. ágúst mun Magnús Sædal Svavarsson fræða gesti Viðeyjar um sögu húsanna í Viðey og þeirra tímamóta minnst að í ár verða liðin 30 ár frá því að Viðeyjarstofa og kirkja voru tekin í notkun í núverandi mynd eftir gagngerar endurbætur.
Fuglaskoðun
06.07.2018
Hin villta Viðey er yfirskrift göngu sunnudagsins 8. júlí kl. 13:15. Siglt verður stundvíslega frá Skarfabakka kl. 13:15. Um liðna helgi mættu 25 manns í fuglaskoðun við Elliðavatn og sáu m.a. flórgoða sitja á. 
Fjöldi barna að horfa á skemmtun út í Viðey.
27.06.2018
Sunnudaginn 1. júlí frá klukkan eitt til fjögur verður hinn árlegi Barnadagur haldinn í Viðey. Fjölbreytt dagskrá helguð börnum og fjölskyldum þeirra verður í eynni þennan dag og því tilvalið að skella sér í bátsferð út í Viðey og njóta þessa fallega útivistasvæðis.
Æðarbliki. Ljósmynd: Björn Ingvarsson
14.06.2018
Lífríki borgarinnar skartar sínu fegursta á sumrin - gróðurinn dafnar og blómstrar, fuglarnir syngja, flugurnar suða og allir krókar og kimar iða af lífi.  Til að fagna og vekja athygli á hinni fallegri náttúru í Reykjavík, verður boðið upp á á fjölbreytta og skemmtilega fræðsludagskrá í sumar í nafni fræðsluverkefnisins Reykjavík - iðandi af lífi.  
á Kjalarnesi verður veittur styrkur til að reisa 3 metra hátt listaverk af lunda á góðum útsýnisstað.
06.06.2018
Hverfishátíðir, líkamsrækt og listaverk fá styrk úr hverfissjóði Reykjavíkurborgar
Lagt af stað til vinnu
02.05.2018
Hjólað í vinnuna hófst með formlegum hætti í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum í morgun. heilsu og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sem haldið hefur verið árlega frá árinu 2003.
Hreinsum saman í Reykjavík
06.04.2018
Reykjavíkurborg tekur þátt í evrópskum hreinsunardögum núna í apríl eins og undanfarin ár og áhersla verður lögð á dagana 24.-29. apríl. Laugardaginn 28. apríl má kalla stóra daginn í starfinu. #hreinsumsaman.
Spilað á frístundaheimili
26.02.2018
Miðvikudaginn 28. febrúar kl. 08:20 hefst innritun í frístundaheimili og sértækar félagsmiðstöðvar fyrir börn sem eru að fara í 2.- 10. bekk grunnskóla næsta vetur.  
Tunnur
22.12.2017
Unnið verður af krafti í kringum hátíðarnar í Sorphirðu Reykjavíkur. Úrgangsmagn verður væntanlega í hæstu hæðum og eru borgarbúar hvattir til að flokka og skila til endurvinnslu um jól og áramót. Plastsöfnun hefur aukist verulega á milli ára.