| Reykjavíkurborg

Velferð

Ljósmynd er tekin í fjölmenningargöngu í Reykjavík.
12.11.2018
398 umsækjendur um alþjóðlega vernd hafa verið í þjónustu borgarinnar það sem af er þessu ári. Í hverjum mánuði koma 10-25 nýir umsækjendur í þjónustu það má því gera ráð fyrir að heildartalan í lok árs verði um 450 manns. Þetta er fjölgun um 318 manns á fimm árum.
Lóðir við Skyggnisbraut í ÚIfarsárdal.
09.11.2018
Borgarráð hefur samþykkt að veita VR lóðavilyrði fyrir lóð ásamt byggingarrétti fyrir 36 íbúðir við í Úlfarsárdal.
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018.
08.11.2018
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018. Þingið verður haldið frá 9.00- 16:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur og er öllum opið, þátttakendum að kostnaðarlausu. 
Myndinr er tekin af borgarstjóra ásamt unglingum á forvarnardegi.
05.11.2018
Náum áttum fjallar um vímefnavanda ungmenna og hvað er hægt að gera betur á fundi sínum miðvikudaginn 14. nóvember næstkomandi.
Útsýnissvæði við Granda
31.10.2018
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 12,5%.  Kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9% og þar áður 9,4%.
Verðlaunahafar ásamt stuðningsmönnum innan vallar og utan fyrir framan Höfða.
31.10.2018
Það er ekki á hverjum degi sem haldin er móttaka í Höfða fyrir gullverðlaunahafa UEFA enda bara einu fótboltaliði tekist að hala inn gulli hjá Evrópska knattspyrnusambandinu og það er FC Sækó eða geðveikur fótbolti.
Jón Viðar Matthíasson, slökkvistjóri höfuðborgarsvæðisins, afhendir Heiðu Björg Hilmisdóttur, formanni velferðarráðs, skóhorn.
31.10.2018
Formaður velferðarráðs, Heiða Björg Hilmisdóttir, veitti í dag viðtöku skóhornum úr hendi Jóns Viðars Matthíassonar slökkviliðsstjóra. Þetta eru engin venjuleg skóhorn heldur eldvarnarskóhorn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisinis.
Sólrún Harðardóttir á leið með lífrænt sorp í safnhauginn í garðinum
30.10.2018
Í blokk á Fornhaganum eru íbúarnir sammála um að flokka sorp og vera eins umhverfisvænir og mögulegt er.    
Líf Magneudóttir og Jusin Vanhalst.
26.10.2018
Loftslagsmaraþon (Climathon) hófst í dag og er haldið samtímis í 110 borgum í öllum heimsálfum í heilan sólarhring. Reykjavíkurborg tekur þátt í annað sinn, Líf Magneudóttir, formaður Umhverfis- og heilbrigðismálaráðs flutti opnunarávarp.  
Mynd tekin af blokkum í Hátúni.
26.10.2018
Borgarráð samþykkti í gær hækkun á fjárhagsáætlun velferðarsviðs vegna afturvirkra greiðslna sérstakra húsaleigubóta ásamt dráttarvöxtum til leigjenda hjá Brynju, hússjóði Öryrkjabandalags Íslands. Þessi ákvörðun er tekin eftir skoðun og greiningu velferðarsviðs á rétti leigjenda til greiðslna í kjölfar dóms Hæstaréttar nr. 728/2015.