| Reykjavíkurborg

Velferð

Frábær stemning í brekkunni
06.07.2018
Lands­mót hesta­manna var form­lega sett í gærkvöldi með glæsibrag í Víðidal. Setn­ing­ar­at­höfn­in hófst með hópreið full­trúa allra aðild­ar­fé­laga Lands­sam­bands hesta­manna.
Hákon Sigursteinsson sálfræðingur.
04.07.2018
Hákon Sigursteinsson sálfræðingur og deildarstjóri skólaþjónustu í Breiðholti hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur.
Arna Hrönn Aradóttir og Arna Björk Birgisdóttir.
29.06.2018
Afrekskonur á velferðarsviði Reykjavíkur, Arna Björk Birgisdóttir, deildarstjóri á Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða og Arna Hrönn Aradóttir, verkefnastjóri þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts, ætla að hjóla 1200 km í sumar til styrktar krabbameinssjúkum börnum.
Myndin er tekin af börnum af Laufásborg í Hólavallarkirkjugarði.
27.06.2018
Innleiðing PMTO, foreldrafærni, hefur gengið vel hjá velferðarsviði borgarinnar og nýjar ritrýndar rannsóknarniðurstöður styðja það. Aðferðin, sem þróuð er í Bandaríkjunum, hefur verið aðlöguð að íslenskum aðstæðum í meðferðar og forvarnarskyni.
Fyrsti fundur velferðarráðs.
22.06.2018
Nýtt velferðarráð kom saman á sínum fyrsta fundi kjörtímabilsins í morgun.
Á námskeiðinu fengu 30 notendur og starfsmenn fræðslu um mannréttindamiðaða þjónustu.
13.06.2018
Velferðarsvið, Geðhjálp og Landspítalinn stóðu saman að fjögurra daga námskeiði fyrir notendur og fagfólk um mannréttindamiðaða þjónustu við geðfatlað fólk. Dr. Fiona Morrisey var lykilfyrirlesari á námskeiðinu en hún er ein af höfundum námsefnis Alþjóða heilbrigðisstofnunar, WHO, um mannréttindamiðaða geðheilbrigðisþjónustu.
Flottur hópur!
31.05.2018
Reykjavíkurborg sendir í fyrsta sinn lið til þátttöku í WOWCyclothon.  Reykjavíkurborg er einn stærsti vinnustaður landsins en þar starfa um 9000 starfsmenn. 
Jens Karel Þorsteinsson á nú 50 ára starfsafmæli hjá Reykjavíkurborg
29.05.2018
Jens Karel Þorsteinsson á nú 50 ára starfsafmæli hjá Reykjavíkurborg. Jens hóf störf hjá Trésmiðju Reykjavíkur fyrir 50 árum. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri þakkaði honum fyrir störf hans í þágu borgarbúa. 
Hátúnsblokkir.
24.05.2018
Velferðarsvið Reykjavíkurborgar vinnur nú að útfærslu á greiðslum sérstakra húsaleigubóta til leigjenda Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalagsins.
Ólíkir aðilar kynntu þjónustu við flóttafólk og hælisleitendur.
24.05.2018
Stofnanir, samtök og grasrótarsamtök sem starfa með og bjóða upp á þjónustu við flóttafólk og hælisleitendur komu saman á veglegu málþingi þar sem þau kynntu sín verkefni hvert fyrir öðru og skiptust á upplýsingum um það sem gert er í þjónustu við flóttafólk.