| Reykjavíkurborg

Umhverfi

Tillögur að reitum innan áhrifasvæðis Borgarlínu verður unnið sérstaklega með hagkvæma lausn fyrir fyrstu íbúðarkaupendur
19.09.2018
Borg­ar­stjórn hefur samþykkti að fela um­hverf­is- og skipu­lags­sviði að hefja fjög­ur verk­efni til að tryggja fram­göngu borg­ar­línu sem hágæðakerf­is al­menn­ings­sam­gangna.    
Aðstaða fyrir gangandi og hjólandi hefur batnað til muna. Ljósm. Silja Yraola
18.09.2018
Birkimelur hefur nú verið færður í nýjan búning. Búið er að endurnýja göngu- og hjólastíg vestan megin götunnar og lýsing endurnýjuð beggja megin.
Forsíða tímaritsins Borgarsýn.
14.09.2018
Nýtt tölublað af tímaritinu Borgarsýn er komið út. Þar er fjallað um skipulagsmál í Reykjavík, umhverfismál og samgöngur.
Elízabet Guðný Tómasdóttir, landslagsarkitekt hjá Landslagi, sem stýrði hönnun torgsins
13.09.2018
Nýtt torg á Klambratúni er tilbúið. Aðalhönnuður þess er Elízabet Guðný Tómasdóttir, landslagsarkitekt hjá Landslagi. Torgið opnar möguleika á að færa mannlífið á Klambratúni inn á Kjarvalsstaði og starfssemi safnins út undir bert loft.
Ajten með pokann tilbúinn.
11.09.2018
Reykjavíkurborg tekur þátt í Plastlausum september í annað sinn og hvetur borgarbúa til að gera slíkt hið sama. Sérstaklega óskar borgin og Plastlaus september eftir samstarfsaðilum til að setja upp pokastöðvar í verslunum og verslunarkjörnum.
Við Reykjavíkurhöfn
10.09.2018
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2019.
Ofanvatnslausnir
06.09.2018
Endurmenntun HÍ heldur námskeið í samstarfi við Reykjavíkurborg, Veitur, Alta og CIRIA um ofanvatnslausnir. Inngangsnámskeiðið er núna í september og framhaldsnámskeiðið í nóvember. Það er æskilegt að allir sem ætla að starfa á þessum vettvangi taki þessi námskeið.
Lýðheilsugöngur FÍ eru fyrir alla
05.09.2018
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í septembermánuði kl. 18:00 og er fyrsta gangan 5. september.
Samfélagsleg nýsköpun
04.09.2018
Opinn fundur verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 6. september næstkomandi. Á fundinum verður rætt um áhrif samfélagslegrar nýsköpunar á íslenskt samfélag. Fundurinn hefst klukkan 12.00 og lýkur 13.30.
Falleg blómaker á göngugötunni Laugavegi í júlí.
04.09.2018
Samþykkt var í borgarstjórn í dag með 21 atkvæði af 23 að fela umhverfis- og skipulagssviði að útfæra Laugaveg og Bankastræti sem göngugötur allt árið ásamt götum í Kvosinni sem koma til greina sem göngugötur.