| Reykjavíkurborg

Umhverfi

Fyrirlesturinn verður í Siglunesi í Nauhólsvík
16.11.2018
Velkomin á fyrirlestur Hrannar Egilsdóttur þriðjudaginn 20. nóvember um áhrif loftslagsbreytinga á hafið þar sem súrnun sjávar verður í brennidepli
Snædís Helgadóttir, ráðgjafi hjá Capacent fór yfir stöðu og horfur á fasteignamarkaði
16.11.2018
Ný greining Capacent um stöðu og horfur á fasteignamarkaði var kynnt á fjölsóttum fundi um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í borginni sem haldinn var í Ráðhúsinu í morgun.  Þar kom meðal annars fram að talin er þörf fyrir 3.200-4.000 nýjar íbúðir á þessu og næsta ári. Snædís Helgadóttir, ráðgjafi hjá Capacent kynnti greininguna.
Árviss húsnæðisfundur var fjölsóttur
16.11.2018
„Borgin er í forystu í húsnæðismálum,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, en farið var yfir stöðuna á fasteignamarkaði á fjölsóttum fundi í ráðhúsi Reykjavíkur í morgun.
Hverfin í borginni
15.11.2018
Á fundi borgarráðs í dag var samþykkt að vísa tillögum um endurskipulagningu og framtíðarskipan fyrir hverfisráð í umsagnarferli.
Í dag eru 4.809 íbúðir á framkvæmdastigi á 32 stöðum í borginni
15.11.2018
Mikil  uppbygging er á nýju íbúðarhúsnæði í Reykjavík en  í ár verða slegin öll fyrri met í nýbyggingu íbúða. Í dag eru 4.809 íbúðir á framkvæmdastigi á 32 stöðum í borginni og má sjá þá á meðfylgjandi mynd og listanum hér neðar á síðunni. Af einstökum svæðum eru flestar íbúðir í byggingu á Hlíðarenda og í Vogabyggð.
Markmið viðurkenninganna er að vekja athygli á því sem vel er gert í loftslagsmálum og vera hvatning til annarra.
15.11.2018
Leitað er eftir tilnefningum frá fyrirtækjum, félagasamtökum, stofnunum og einstaklingum vegna loftslagsviðurkenninga, umsóknir verða að berast inn fyrir 25. nóvember. Markmið viðurkenninganna er að vekja athygli á því sem vel er gert í loftslagsmálum og vera hvatning til annarra. 
Ljósmynd tekin í Heiðmörk
14.11.2018
Verkfræðistofan Vatnaskil hefur þróað aðferðafræði við reikninga á dreifingu olíu í jarðvegi og grunnvatni.
Myndin sýnir slæm loftgæði í Reykjavík vegna svifryksmengunar sem tengist bílaumferð.
09.11.2018
Nú er unnið að því að setja upp nýjan hugbúnað í loftgæðastöðvum og því birtast gögn ekki frá þessum stöðvum í nokkra daga. Heilbrigðiseftirlitið fylgist samt áfram með gögnum og mun senda út tilkynningar ef þurfa þykir.
Spillivagninn fer í öll hverfi borgarinnar og veitir þjónustu við losun og flokkun smærri raftækja og spilliefna.
06.11.2018
Reykjavíkurborg vill auka flokkun og skil raftækja og spilliefna. Því hefur verið hrundið af stað tilraunaverkefni um Spillivagn, sem safnar raftækjum og spilliefnum í hverfum og gerir heimilunum auðveldara að flokka.
Þátttakendur á tröppum Höfða að loknum fundi
05.11.2018
Fyrsti fundur fulltrúa atvinnulífsins og Reykjavíkurborgar var haldinn í Höfða fyrir helgi en markmiðið með fundunum er að ræða hvernig koma megi á reglubundnu og víðtæku samtali milli aðila.