Skipulagsmál

Hluti af forsíðu Borgarsýnar.
23.03.2018
Blágrænar ofanvatnslausnir, rammaskipulag fyrir Skeifuna og ný sundlaug við Klettaskóla er meðal efnis í nýrri Borgarsýn sem umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar gefur reglulega út. 
Borgin breytist - hugmyndir um nýja Miklubraut
21.03.2018
Léttum á umferðinni er opið málþing um samgöngur í Reykjavík í Tjarnarsal ráðhússins nú á föstudag kl. 9-12.   Fluttar verða stuttar kynningar á ýmsum verkefnum og viðfangsefnum í borgarsamgöngum og borgarhönnun. Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8:30.
Heklureitur
20.03.2018
Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 22. mars kl. 17 í Borgartúni 14 klukkan 17 í fundarsalnum Vindheimum.
Hlemmsvæðið
20.03.2018
Nýlega bárust Reykjavíkurborg tillögur úr hugmyndaleit Hlemmsvæðisins.
Dagur B. Eggertsson
16.03.2018
Fjölsóttur opinn fundur um hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur var í Ráðhúsinu í morgun. Þar komu m.a. fram nýjungar í byggingum fyrir hagkvæmt húsnæði og fjölmargar snjallar lausnir voru kynntar.
Kolefnisfotspor, umfang og skilgreining
14.03.2018
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur verið með grænt bókhald frá árinu 2013. Nú hefur það verið tekið upp fyrir borgina alla.
Frummælendur
13.03.2018
Breytir skipulag lífi fólks? Erum við að skipuleggja of mikið? Hvernig getur skipulag lagt grunn að farsælu lífi borgarbúa? Þetta eru dæmi um spurningar sem glímt verður við á Kjarvalsstöðum 13. mars kl. 20 undir yfirskriftinni TIl hvers skipulag?
Nýir stúdentagarðar við Sæmundargötu. Mynd: Yrki Arkitektar.
12.03.2018
Opinn fundur um hagkvæmt húsnæði, ungt fólk og fyrstu kaupendur verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, föstudaginn 16. mars kl. 8:30. Á fundinum verður m.a. farið yfir innsendar hugmyndir um hagkvæmt húsnæði sem borgin hefur fengið sendar eftir hugmyndaleit. 
Hugmyndagleði í Reykjavík
08.03.2018
Hugmyndasöfnun á hverfidmitt.is stendur yfir og hafa nú þegar yfir 200 hugmyndir skilað sér á vefinn. Áhersla er í ár lögð á aukið samráð við höfunda hugmynda meðan á hugmyndasöfnuninni stendur til að útfæra þær betur í sátt við hugmyndasmiði. 
Kynningarfundur um grænar þróunarlóðir
07.03.2018
Sjálfbær og umhverfisvæn hugsun í uppbyggingu borga var megininntakið á opnum kynningarfundi um grænar þróunarlóðir eða Reinventing cities sem var haldinn í morgun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fundurinn var vel sóttur auk þess sem margir nýttu sér streymi frá fundinum. Upptöku frá fundinum má skoða á upplýsingasíðu viðburðar.