| Reykjavíkurborg

Skipulagsmál

Lóðir við Skyggnisbraut í ÚIfarsárdal.
09.11.2018
Borgarráð hefur samþykkt að veita VR lóðavilyrði fyrir lóð ásamt byggingarrétti fyrir 36 íbúðir við í Úlfarsárdal.
Þátttakendur á tröppum Höfða að loknum fundi
05.11.2018
Fyrsti fundur fulltrúa atvinnulífsins og Reykjavíkurborgar var haldinn í Höfða fyrir helgi en markmiðið með fundunum er að ræða hvernig koma megi á reglubundnu og víðtæku samtali milli aðila.
Kynning á hagkvæmu húsnæði.
02.11.2018
Húsfyllir var á fundi um uppbyggingu ódýrs húsnæðis fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Hér er hægt að nálgast allar kynningarnar.
 Þróunarlóðir á sjö stöðum í verkefnið þar sem byggja má um 500 íbúðir
01.11.2018
Starfshópur um hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur var stofnaður í október 2017.  Tilurð hópsins liggur í húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar sem var samþykkt í borgarstjórn í júní sama ár. Húsnæðisáætlun tilgreinir sérstakar tillögur um ódýrari íbúðir, ungt fólk og fyrstu kaupendur. 
Tölvuteiknuð mynd frá Ask arkitektum sem sýnir hvernig byggð í nýja Skerjafirði gæti litið út.
31.10.2018
Reykjavíkurborg stendur fyrir opnum fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur, föstudaginn 2. nóvember kl. 8:30 þar sem kynntar verða frumhugmyndir að hagkvæmum íbúðum fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur en allt að 500 slíkar íbúðir verða byggðar á næstu árum.
Útsýnissvæði við Granda
31.10.2018
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 12,5%.  Kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9% og þar áður 9,4%.
Mynd úr safni
30.10.2018
Opinn kynningarfundur verður haldinn í Borgartúni 14, fimmtudaginn 1. nóvember 2018, kl. 17–18.30
Sólrún Harðardóttir á leið með lífrænt sorp í safnhauginn í garðinum
30.10.2018
Í blokk á Fornhaganum eru íbúarnir sammála um að flokka sorp og vera eins umhverfisvænir og mögulegt er.    
Tölvuteiknuð mynd af námsmannagörðum í Grafarholti. Mynd: Kanon arkitektar.
26.10.2018
Námsmannaíbúðum á vegum Byggingarfélags námsmanna mun fjölga um 52 í Grafarholti samkvæmt nýju deiliskipulagi.
Alliance húsið við Grandagarð 2 og nýtt samþykkt deiliskipulag.
26.10.2018
Borgarráð hefur heimilað að gengið verði til samninga um sölu á Alliance húsinu að Grandagarði 2 og tengdum byggingarrétti. Söluverðið er 900 milljónir króna.