| Reykjavíkurborg

Samgöngur

Nýju hleðslustöðvarnar eru merktar borginni en Ísorka sér um uppsetningu.
17.05.2018
Í dag voru teknar í notkun fjórar hleðslustöðvar fyrir rafbíla í bílastæðahúsinu á Vesturgötu 7.
Unnið við þrif gatna
14.05.2018
Hreinsun gatna og göngustíga gengur samkvæmt áætlun.  Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg sent bréf til íbúa, þar sem þeim er kynnt hvenær vorhreinsun fer fram í þeirra götu.  Nú í ár verður gerð tilraun með að senda smáskilaboð til íbúa til að ná betur til þeirra og þessa dagana er verið að senda út SMS skeyti í farsíma íbúa í hverfi 110.  Einnig verða send skeyti til íbúa í hverfi 108 þegar kemur að hreinsun þar.
Tillaga DLD - mynd
08.05.2018
Nýlega efndi Reykjavíkurborg til hugmyndaleitar um endurgerð Hlemmsvæðis. Þrjár stofur voru valdar til að spreyta sig á svæðinu en og voru tvær þeirra valdar til að vinnað áfram að verkefninu út frá nýju deiliskipulagi sem ætti liggja fyrir í haust.
Það var kraftur í krökkunum í Norðlingaskóla
08.05.2018
Það var kraftur í krökkunum í Norðlingaskóla þegar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri fór í hjólatúr með þeim í tilefni verkefnisins Hjólakrafti. Hjólað var frá Norðlingaskóla að Morgunblaðshúsinu í Móavaði og framhjá golfvellinum í Grafarholti.   
Lagt af stað til vinnu
02.05.2018
Hjólað í vinnuna hófst með formlegum hætti í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum í morgun. heilsu og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands sem haldið hefur verið árlega frá árinu 2003.
Sjálfkeyrandi bifreið
02.05.2018
Reykjavíkurborg stendur fyrir Snjallborgarráðstefnu í Hörpu á morgun fimmtudaginn 3. maí. Fjöldi erlendra og innlendra sérfræðinga í snjallvæðingu borga munu deila þekkingu sinni og fara yfir hvaða áhrif lausnir eins og deilibílar, deilihjól, flæðisteljarar og snjallir ljósastaurar munu hafa á líf borgarbúa og ferðamanna sem að heimsækja Reykjavík.
Göngugötur í Reykjavík
18.04.2018
Tímabil göngugatna í Reykjavík stendur yfir frá 1. maí til 1. október að þessu sinni og er markmiðið að efla mannlíf og verslun í miðborginni. 
Mynd sem sýnir hjólastíginn og hljóðvörnina við Kringlumýrarbraut.
13.04.2018
Borgarráð hefur heimilað umhverfis- og skipulagssviði að bjóða út framkvæmdir við gerð hjólastígs ásamt hljóðvarnaraðgerðum vestan við Kringlumýrarbraut á milli Miklubrautar og Bústaðavegar.
Nagladekk bönnuð
13.04.2018
Nú styttist í Sumardaginn fyrsta og vert að minna á að nagladekk í Reykjavík eru ekki leyfileg eftir 15. apríl. Bifreiðar skulu þá vera á sumardekkjum eða heilsárdekkjum.
Hleðslustöð ON við Fríkirkjuveg. Mynd: Reykjavíkurborg.
12.04.2018
Nýjar tillögur varðandi orkuskipti í samgöngum gera ráð fyrir hleðslustöðvum við fjölbýlishús og hleðslu úr ljósastaurum svo eitthvað sé nefnt. Samgöngustjóri Reykjavíkurborgar mun leiða verkefnið í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur.