| Reykjavíkurborg

Samgöngur

Litamerkingar hjólaleiða
13.07.2018
Lykilleiðir í hjólakerfinu á höfuðborgarsvæðinu er nú táknaðar með litum. Reykjavíkurborg hefur nýlokið við að setja upp 149 hjólavegvísa ásamt merkingum. 
Kort af breytingum vegna framkvæmda
11.07.2018
Ágætt er fyrir vegfarendur að kynna sér breytingar sem gerðar hafa verið á umferð á horni Lækjargötu og Vonarstrætis en þar hafa ný umferðarljós verið sett upp.
Frábær stemning í brekkunni
06.07.2018
Lands­mót hesta­manna var form­lega sett í gærkvöldi með glæsibrag í Víðidal. Setn­ing­ar­at­höfn­in hófst með hópreið full­trúa allra aðild­ar­fé­laga Lands­sam­bands hesta­manna.
Vatnsmýri, göngu- og hjólastígur við Háskóla Íslands.
05.07.2018
Samstarfshópur um bættar samgöngur á Vatnsmýrarsvæðinu hefur skilað drögum að skýrslu sem kynnt var fyrir borgarráði í dag, 5. júlí, þar sem fjallað er um fjölmargar lausnir á samgöngumálum svæðisins.
Fyrsti fundur:
03.07.2018
Fyrsti fundur skipulags- og samgönguráðs var haldinn miðvikudaginn 27. júní 2018. Ráðið er í sumarleyfi frá 11. júlí.
Hjólreiðagarpurinn Guðmundur B. Friðriksson kemur í mark og fagnar vel.
02.07.2018
Reykjavíkurborg átti einvala lið sem keppti í Wow Cyclothon í síðustu viku. Liðið kom í mark við Hvaleyrarvatn á föstudagskvöld eftir tveggja sólarhringa stífa keyrslu. 
Umferð á Hringbraut
28.06.2018
Bifreiðum snarfækkaði á götum borgarinnar á sama tíma og íslenska landsliðið spilaði við Argentínu, Nígeríu og Króatíu.
Loftgæðafarstöð Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
28.06.2018
Loftgæðafarstöð Heilbrigðiseftirlitsins komið fyrir í nágrenni við Egilshöll.
Kalkofnsvegur er nú fjórar akreinar
18.06.2018
Framkvæmdum við Geirsgötu og gatnamót við Lækjargötu og Kalkofnsveg miðar vel áfram. Nú er búið að hleypa umferð á allar fjórar akreinar Kalkofnsvegar, auk þess sem ný umferðarljós á gatnamótunum hafa verið virkjuð.
Litagleði í miðborginni (mynd fengin af vef Color Run)
08.06.2018
Litahlaupið The Color Run verður í miðborg Reykjavíkur á morgun, laugardaginn 9. júní.  Upphitun fyrir hlaupið hefst klukkan 9 en litglaðir hlauparar verða ræstir kl. 11 í Hljómskálagarðinum og þar endar hlaupið einnig.