| Reykjavíkurborg

Samgöngur

Þátttakendur á tröppum Höfða að loknum fundi
05.11.2018
Fyrsti fundur fulltrúa atvinnulífsins og Reykjavíkurborgar var haldinn í Höfða fyrir helgi en markmiðið með fundunum er að ræða hvernig koma megi á reglubundnu og víðtæku samtali milli aðila.
Göngugötur á Airwaves
01.11.2018
Laugavegur frá Vatnsstíg að gatnamótum Bankastrætis og Þingholtstrætis og Skólavörðustígur frá gatnamótum Bergstaðastrætis að Bankastræti verða göngugötur dagana 7.-10. nóvember.
Fínt að hjóla 2. nóvember.
01.11.2018
Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs verður líklega töluverður í borginni á morgun, 2. nóvember. Besta ráðið til að draga úr mengun er að hreyfa ekki bílinn.
Myndin sýnir mengun frá umferð í Reykjavík.
31.10.2018
Styrkur köfnunarefnisdíoxíðs (NO2) er hár í borginni í dag, 31. október, skv. mælingum í mælistöðinni við Grensásveg. Slík mengun er beintengd umferðinni þegar hún er mest kvölds og morgna í stilltu veðri eins og er í dag.
Útsýnissvæði við Granda
31.10.2018
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 12,5%.  Kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9% og þar áður 9,4%.
Líf Magneudóttir og Jusin Vanhalst.
26.10.2018
Loftslagsmaraþon (Climathon) hófst í dag og er haldið samtímis í 110 borgum í öllum heimsálfum í heilan sólarhring. Reykjavíkurborg tekur þátt í annað sinn, Líf Magneudóttir, formaður Umhverfis- og heilbrigðismálaráðs flutti opnunarávarp.  
Vetrardekk
26.10.2018
Fyrsti vetrardagur er 26. október en það táknar meðal annars að tími sumardekkjanna sé liðinn og því nauðsynlegt að setja góð vetrardekk undir farartækin. 
Borgarlína í Málmey í Svíþjóð
24.10.2018
Vaxandi áhugi er fyrir Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu, þetta kemur fram í nýrri ferðavenjukönnun sem Land-ráð sf vann fyrir Vegagerðina. Spurt var um ferðavenjur frá ýmsum sjónarhornum, m.a. um viðhorf til Borgarlínu og líst 60% vel á hugmyndir í kringum hana.
Hér má sjá kosningatölur í hverju hverfi 18. okt kl 10:14
18.10.2018
Kosningarnar um Hverfið mitt fóru vel af stað í gær. Á fyrsta sólarhringi eru um 4.266 íbúar búnir að nýta sinn kosningarétt.  
Hér má sjá kosningatölur í hverju hverfi 18. okt kl 10:14
18.10.2018
Kosningarnar um Hverfið mitt fóru vel af stað í gær. Á fyrsta sólarhringi eru um 4.266 íbúar búnir að nýta sinn kosningarétt.