| Reykjavíkurborg

Samgöngur

Aðstaða fyrir gangandi og hjólandi hefur batnað til muna. Ljósm. Silja Yraola
18.09.2018
Birkimelur hefur nú verið færður í nýjan búning. Búið er að endurnýja göngu- og hjólastíg vestan megin götunnar og lýsing endurnýjuð beggja megin.
Forsíða tímaritsins Borgarsýn.
14.09.2018
Nýtt tölublað af tímaritinu Borgarsýn er komið út. Þar er fjallað um skipulagsmál í Reykjavík, umhverfismál og samgöngur.
Við Reykjavíkurhöfn
10.09.2018
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2019.
Lýðheilsugöngur FÍ eru fyrir alla
05.09.2018
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í septembermánuði kl. 18:00 og er fyrsta gangan 5. september.
Hér má sjá hvar opið er og hvað er lokað á svæðinu.
04.09.2018
Pósthússtræti hefur verið opnað fyrir akandi umferð vegna framkvæmda sem standa nú yfir í Tryggvagötu við endurgerð götunnar milli Pósthússtrætis og Lækjargötu.
Samfélagsleg nýsköpun
04.09.2018
Opinn fundur verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 6. september næstkomandi. Á fundinum verður rætt um áhrif samfélagslegrar nýsköpunar á íslenskt samfélag. Fundurinn hefst klukkan 12.00 og lýkur 13.30.
Falleg blómaker á göngugötunni Laugavegi í júlí.
04.09.2018
Samþykkt var í borgarstjórn í dag með 21 atkvæði af 23 að fela umhverfis- og skipulagssviði að útfæra Laugaveg og Bankastræti sem göngugötur allt árið ásamt götum í Kvosinni sem koma til greina sem göngugötur.
Við Sæbrautina Mynd Ragnar Th. Sigurðsson
03.09.2018
Samgönguviðurkenning Reykjavíkurborgar verður veitt í september í tengslum við samgönguviku og nú er kallað eftir umsóknum eða tilnefningum um fyrirtæki, félagasamtök, stofnanir og einstaklinga, sem náð hafa árangri eða gripið til aðgerða í samgöngumálum.
Austurstræti
29.08.2018
Meirihluti íbúa Reykjavíkur er verulega jákvæður gagnvart göngugötum í miðborginni, samkvæmt nýrri viðhorfskönnun Maskínu ehf. fyrir umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
Talning og tölur
20.08.2018
Fleiri en 30 þúsund manns fara gangandi, hjólandi eða akandi um Hlemmtorg dag hvern.