| Reykjavíkurborg

Menning og listir

Borgarfulltrúar héldu vinnufund vegna nýrrar ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg. 
09.11.2018
Borgarfulltrúar héldu vinnufund í gær á Kjarvalstöðum vegna nýrrar ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg. 
Sýningaropnun – Innrás IV: Margrét Helga Sesseljudóttir
09.11.2018
Laugardag 10. nóvember kl. 16.00 í Listasafni Reykjavíkur - Ásmundarsafni. Fjórði innrásarliðinn á sýningunni List fyrir fólkið í Ásmundarsafni er Margrét Helga Sesseljudóttir.  
Exhibition Opening – Invasion IV: Margrét Helga Sesseljudóttir
09.11.2018
Saturday, 10 November at16h00 at Reykjavík Art Museum - Ásmundarsafn. The fourth invader into the exhibition Art for the People in Ásmundarsafn is Margrét Helga Sesseljudóttir.
Við Reykjavíkurtjörn. Mynd Ragnar Th. Sigurðsson
08.11.2018
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar boðar til opins fundar í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur mánudaginn 12. nóvember kl. 14-16. Allir velkomnir.
Karen María Jónsdóttir, forstöðumaður Höfuðborgarstofu
06.11.2018
Karen María Jónsdóttir hefur verið settur forstöðumaður Höfuðborgarstofu. Höfuðborgarstofa ber ábyrgð á verkefnum tengdum ferðamálum og fylgir eftir ferðamálastefnu Reykjavíkurborgar.
Frá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson
06.11.2018
Bókmenntaborgin og Tónlistaborgin Reykjavík í samstarfi við Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar skipuleggja dagskrá þar sem fjallað verður um söngtexta, hvað einkennir góða tónlistartexta og hvernig verða þeir til. 
Þátttakendur á tröppum Höfða að loknum fundi
05.11.2018
Fyrsti fundur fulltrúa atvinnulífsins og Reykjavíkurborgar var haldinn í Höfða fyrir helgi en markmiðið með fundunum er að ræða hvernig koma megi á reglubundnu og víðtæku samtali milli aðila.
Útsýnissvæði við Granda
31.10.2018
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 12,5%.  Kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9% og þar áður 9,4%.
Sýningaropnun − Ingólfur Arnarsson: Jarðhæð
30.10.2018
Einkasýning í Hafnarhúsi Sýning á nýjum verkum eftir myndlistarmanninn Ingólf Arnarsson verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, laugardag 3. nóvember kl. 16.00. Arna Schram, sviðsstjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar, opnar sýninguna.
Exhibition Opening − Ingólfur Arnarsson: Ground Level
30.10.2018
New works by Ingólfur Arnarsson will be presented in Gallery A in Hafnarhús. Arna Schram, Director of Culture and Tourism for the City of Reykjavík, will open the exhibition.