| Reykjavíkurborg

Menning og listir

Átta listamenn valdir til þátttöku í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð
25.05.2018
Átta listamenn og listamannahópar hafa verið valdir til þátttöku í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð í Reykjavík. Það eru listamannahópurinn A Kassen, Alicja Kwade, Carl Boutard, Elín Hansdóttir, Finnbogi Pétursson, Karin Sander, Rósa Gísladóttir og Tomás Saraceno.
Eight artists chosen to participate in a competition for public art in Vogabyggð Reykjavík
25.05.2018
Eight artists or artist groups have been chosen to participate in a competition for outdoor art works in Vogabyggð in Reykjavík. They are: The art collective A Kassen, Alicja Kwade, Carl Boutard, Elín Hansdóttir, Finnbogi Pétursson, Karin Sander, Rósa Gísladóttir and Tomás Saraceno.
Innlifun í hverju andliti
17.05.2018
Undanfarna daga hafa elstu leikskólabörnin streymt á leiksýningu í Borgarleikhúsinu og kynnst þar mörgum undrum. 
Við undirritun viljayfirlýsingarinnar á heimili hjónanna Unu Dóru Copley og Scott Jeffries.
17.05.2018
Reykjavíkurborg fær listaverkasafn Nínu Tryggvadóttur að gjöf og setur á fót safn í nafni hennar samkvæmt viljayfirlýsingu.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ávarpar blaðamenn og stuðningsaðila í Hljómskálanum vegna beinna útsendinga frá HM.
16.05.2018
Leikirnir á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi verða sýndir á risaskjám í Hljómskálagarðinum og Ingólfstorgi í sumar. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi sem KSÍ og stuðningsaðilar héldu í Hljómskálanum í hádeginu. 
Erró: Því meira, því fegurra í Hafnarhúsi
16.05.2018
Nú eru að verða síðustu forvöð að sjá sýningarnar Erró: Því meira, því fegurra, Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku og D33 Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi. Síðasti sýningardagur þeirra er annar í hvítasunnu á mánudag 21. maí.
Erró: More is Beautiful at Hafnarhús
16.05.2018
The last day of the exhibitions Erró: More is Beautiful, Tak i lige måde: Contemporary Art from Denmark and D33 Anna Fríða Jónsdóttir: Tone is Monday, 21 May at Reykjavík Art Museum Hafnarhús.
Fjör á sýningu Brúðubílsins í Hljómskálagarðinum í fyrrasumar.
14.05.2018
Brúðubíllinn verður með sýningar um alla borg í sumar að venju og gleður bæði unga og aldna hvar sem hann staldrar við.   
Borgarstjóri með styrkhöfum og bakhjörlum Loftbrúar
09.05.2018
Reykjavík Loftbrú afhenti í dag fimm tveggja milljóna króna ferðastyrki til tónlistarfólks í útrás. Afhendingin fór fram í Iðnó og tóku Reykjavíkurdætur, sem eru á meðal styrkhafanna, lagið af þessu tilefni.
Nýútskrifaðir friðarfulltrúar ásamt Líf Magneudóttur, forseta borgarstjórar og Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands.
09.05.2018
Friðarfulltrúar Íslands, sem hlotið hafa friðarfræðslu á friðar- og mannréttindanámskeiði Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands, voru útskrifaðir við Hátíðalega athöfn í Höfða í morgun.