| Reykjavíkurborg

Menning og listir

Frá sýningunni D1 Birta Guðjónsdóttir í Hafnarhúsi 2007.
16.07.2018
Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhússins árið 2019. 
From the exhibition D1 Birta Guðjónsdóttir at Hafnarhús 2007.
16.07.2018
Reykjavík Art Museum announces an open call for artists to exhibit in the D-Gallery of Hafnarhús in 2019.
Aldís Snorradóttir og Ingibjörg Hannesdóttir.
16.07.2018
Aldís Snorradóttir og Ingibjörg Hannesdóttir hafa verið ráðnar verkefnastjórar í deild sýninga og miðlunar í Listasafni Reykjavíkur. 
Theaster Gates stendur fyrir miðju myndarinnar.
16.07.2018
Listasafn Reykjavíkur og Nasher Sculpture Center kynna samtal listamannanna Ragnars Kjartanssonar og Theaster Gates. Listamennirnir ræða um listsköpun sína í tengslum við gjörninga. Þeir eru báðir þekktir fyrir margbrotin verk þar sem gjörningar eru hluti rýmis- og/eða myndbandsverka eða eru  tímabundin inngrip í rými eða samfélag.
Theaster Gates is in the middle of the photo.
16.07.2018
Nasher Sculpture Center Announces Nasher Prize Dialogues: Performance and Sculpture, presented in partnership with Reykjavik Art Museum.
Frábær stemning í brekkunni
06.07.2018
Lands­mót hesta­manna var form­lega sett í gærkvöldi með glæsibrag í Víðidal. Setn­ing­ar­at­höfn­in hófst með hópreið full­trúa allra aðild­ar­fé­laga Lands­sam­bands hesta­manna.
Listamenn skoða umhverfi Vogabyggðar
29.06.2018
Listamennirnir sem valdir voru til þátttöku í samkeppni um gerð útilistaverks eða verka í Vogabyggð skoðuðu í gær svæðið þar sem hverfið mun rísa ásamt Ólöfu Kristínu Sigurðardóttur, safnstjóra Listsafns Reykjavíkur, og fleirum.
Fjöldi barna að horfa á skemmtun út í Viðey.
27.06.2018
Sunnudaginn 1. júlí frá klukkan eitt til fjögur verður hinn árlegi Barnadagur haldinn í Viðey. Fjölbreytt dagskrá helguð börnum og fjölskyldum þeirra verður í eynni þennan dag og því tilvalið að skella sér í bátsferð út í Viðey og njóta þessa fallega útivistasvæðis.
Ljóðskáldin Bragi Ólafsson og Soffía Bjarnadóttir fulltrúar íslands í gerð ljóðabókarinnar Poetic encounters
18.06.2018
Bókmenntaborgir UNESCO sameinuðust um gerð ljóðabókarinnar Poetic Encounters í tilefni tólfta ársfundar Samstarfsnets skapandi borga UNESCO
Edda Björgvinsdóttir, borgarlistamaður Reykjavíkur 2018 ásamt Líf Magneudóttur, forseta borgarstjórnar og Elsu Yeoman, formanni
15.06.2018
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, útnefndi í dag 17. júní Eddu Björgvinsdóttur leikkonu Borgarlistamann Reykjavíkur 2018 við hátíðlega athöfn í Höfða.