Menning og listir

Samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð í Reykjavík
22.03.2018
Efnt er til viðamikillar samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð  Markmið samkeppninnar er að velja til samstarfs listamann/listamenn til að vinna að listaverki til útfærslu í hverfinu.
Public Art Competition in Vogabyggð in Reykjavík
22.03.2018
An extensive competition on public art in Vogabyggð in Reykjavík has been announced.
Sýningaropnun í Hafnarhúsi – D33 Tónn: Anna Fríða Jónsdóttir
21.03.2018
Sýningin Tónn eftir Önnu Fríðu Jónsdóttur verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, miðvikudag 28. mars kl. 17.00.
Exhibition Opening at Hafnarhús – D33 Tone: Anna Fríða Jónsdóttir
21.03.2018
The exhibition Tone by Anna Fríða Jónsdótti will be opened at Reykjavík Art Museum – Hafnarhús on Wednesday, 28 March at 17h00.
Listleikni: Ásmundur Sveinsson – List fyrir fólkið
21.03.2018
Listleikni: Ásmundur Sveinsson – List fyrir fólkið Námskeiðið veitir innsýn í listferil Ásmundar Sveinssonar. Hann var á meðal frumkvöðla íslenskrar höggmyndalistar og einn þeirra sem kynntu fyrir Íslendingum nýjar hugmyndir um myndlist 20. aldar. 
Sýningarlok í Hafnarhúsi: Heildin er alltaf minni en hlutar hennar
14.03.2018
Síðasti dagur sýningarinnar D32 Heildin er alltaf minni en hlutar hennar eftir Pál Hauk Björnsson er sunnudagurinn 18. mars.
Last days of the exhibition at Hafnarhús: The Whole is Always Smaller than its Parts
14.03.2018
The last day of the exhibition D32 The Whole is Always Smaller than its Parts by Páll Haukur Björnsson is Sunday 18 March.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands skrifa undir samstarfssamning.
13.03.2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning.
Frá HönnunarMars
12.03.2018
HönnunarMars fer fram í tíunda sinn dagana 15. – 18. mars 2018. Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum.
Þúfan
12.03.2018
Auglýst hefur verið eftir umsóknum í Vestnorræna höfuðborgasjóðinn. Tilgangur sjóðsins er að efla skilning og samvinnu milli kjörinna fulltrúa og íbúa í Nuuk, Reykjavík og Þórshöfn og styðja ýmsa starfsemi í þessu skyni, fyrst og fremst á sviði menningarmála.