| Reykjavíkurborg

Mannréttindi

Þórdís Jóna segir frá styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Hjallastefnunnar.
12.11.2018
Styttri vinnuvika á leikskólum var umfjöllunarefni fundar stýrihóps um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar sem fram fór í morgun. Fundinn sátu meðal annars fulltrúar frá borgarreknum leikskólunum sem taka þátt í verkefni Reykjavíkurborgar, frá leikskólum Félagsstofnunnar stúdenta, Hjallastefnunni, Kennarasambandinu, BSRB, BHM, ASÍ auk stjórnenda á skóla- og frístundasviði.
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018.
08.11.2018
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018. Þingið verður haldið frá 9.00- 16:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur og er öllum opið, þátttakendum að kostnaðarlausu. 
Útsýnissvæði við Granda
31.10.2018
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 12,5%.  Kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9% og þar áður 9,4%.
Fjöldi fólks mættu á fundinn og tóku þátt í umræðum um þetta brýna málefni
30.10.2018
Mannréttinda- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar og mannréttindindaskrifstofa Reykjavíkurborgar stóðu að fundi um notendasamráð með fötluðu fólki á Grand Hótel í gær. Tilefni fundarins var breytingar á lögum um félagsþjónustu. Fundurinn var vel sóttur.
Sólrún Harðardóttir á leið með lífrænt sorp í safnhauginn í garðinum
30.10.2018
Í blokk á Fornhaganum eru íbúarnir sammála um að flokka sorp og vera eins umhverfisvænir og mögulegt er.    
Fjórðungur brotaþola kynlífsmansals er undir 18 ára aldri
22.10.2018
Ofbeldisvarnarnefnd Reykjavíkurborgar heldur vinnustofu um leiðir til að sporna gegn kynlífsmansali. Malin Roux mun þar kynna  þær leiðir sem samtökin Real Stars hafa farið í baráttu gegn kynlífsmansali og samvinnu þeirra við hótel í þeim efnum. Vinnustofan verður haldin föstudaginn 26. október á Hótel Marina, frá 10 til 12.
Létt var yfir ráðstefnugestum.
19.10.2018
Það ríkti mikil gleði og samhugur á þriggja daga alþjóðlegri ráðstefnu ISBA sem haldin var á Hilton Nordica í síðustu viku, 9.-11. október en þar var fjallað um skammtímaþjónustu og afþreyingu fyrir eldri borgara og fatlað fólk.
Hér má sjá kosningatölur í hverju hverfi 18. okt kl 10:14
18.10.2018
Kosningarnar um Hverfið mitt fóru vel af stað í gær. Á fyrsta sólarhringi eru um 4.266 íbúar búnir að nýta sinn kosningarétt.  
Hér má sjá kosningatölur í hverju hverfi 18. okt kl 10:14
18.10.2018
Kosningarnar um Hverfið mitt fóru vel af stað í gær. Á fyrsta sólarhringi eru um 4.266 íbúar búnir að nýta sinn kosningarétt.  
Haldið var uppá afmæli Pólska skólans við hátíðlega athöfn um helgina
15.10.2018
Pólski skólinn í Reykjavík hélt afmælishátíð um helgina í íþróttahúsinu Austurbergi en skólinn fagnar 10 ára afmæli í ár. Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti borgarstjórnar, hélt ávarp og veitti skólanum viðurkenningarskjal við hátíðlega athöfn.