| Reykjavíkurborg

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, ásamt Sólkötlu Þöll Hrannarsdóttur, 10 ára og Ísold Emblu Hrannarsdóttur 8 ára sem aðstoðuðu Sóleyju við að setja kransinn á leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur
19.06.2016
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, lagði blómsveig frá Reykvíkingum að leiði baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði í dag í tilefni kvenréttindadagsins og hundrað og eins árs afmælis kosningaréttar kvenna.
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar leggur blómsveig á leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði í 19. júní í fyrra.
16.06.2016
Lagður verður blómsveigur frá Reykvíkingum að leiði baráttukonunnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur á kvenréttindadaginn 19. júní klukkan 14.30.
Ólafur Örn Ólafsson og Gerður Jónsdóttir standa að baki JólaKRÁS í samvinnu við Reykjavíkurborg
18.12.2015
Boðið verður upp á jólaútgáfu af KRÁS götumatarmarkaðinum um helgina 19. til 20. desember í Fógetagarðinum. Krás götumatarmarkaðurinn stefnir í að verða fastur liður í Fógetarðinum á sumrin jafnt sem vetri. Þá hefur hinn árlegi jólamarkaður fært sig um set af Ingólfstorgi og verður nú haldinn í Fógetagarðinum. 
Konur stjórnuðu í borgarstjórn í mars á þessu ári
14.12.2015
Mánudaginn 14. desember stendur Reykjavíkurborg fyrir málþingi í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á fæðingardegi Ingibjargar H. Bjarnason undir yfirskriftinni Stelpur stjórna. 
Jólavættirnar Grýla og Leppalúði
10.12.2015
Grýluhátíð verður haldin í Jólaskógi Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 12. desember næstkomandi. Jólaskógurinn verður með nokkuð kvenlegum áherslum í ár til að fagna 100 ára kosningaafmæli kvenna og því tilvalið að halda þar hátíð sem er tileinkuð Grýlu, einni áhrifamestu kvenpersónu landsins til margra alda.
Verkið Endurfæðing í vinnslu
03.12.2015
Verkið ENDURFÆÐING eftir Karenu Briem verður afhjúpað formlega í dag fimmtudaginn 3. desember úti á Granda. Verkið er það síðasta sem sett er upp á árinu til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna.
Frá kjörstað
12.11.2015
Stjórnkerfis- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar stendur fyrir opnum fundi um virkjun kosningaréttarins mánudaginn 16. nóvember kl 17 á Hallveigastöðum.  
Svava Jakobsdóttur rithöfundur.
05.10.2015
Sonardætur Svövu Jakobsdóttur, Svava og Ásta-María Jakobsdætur, afhjúpa bókmenntamerkingu til heiðurs Svövu við Austurvöll miðvikudaginn 7. október kl. 17.15. Í kjölfarið leiða Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafræðingur og María Þórðardóttir leikkona göngu um slóðir skáldkvenna í miðborginni.
""
24.09.2015
Kjarvalsstaðir verða opnir til kl. 22 í kvöld og er ókeypis inn frá kl. 17. Boðið verður upp á tónlist og leiðsagnir og hefst dagskráin kl. 19. Kvöldopnunin er haldin í tilefni af hverfaviku borgarinnar í Hlíðum, Norðurmýri og Holtum.
Björk Guðmundsdóttir, listamaður
23.09.2015
Teiknaðu og segðu okkur frá þinni afrekskonu. Föstudaginn 25. september milli kl. 12-15:00 munu Ólöf Dómhildur listamaður og Rósa Björk hönnuður bjóða upp á smiðju þar sem þú getur teiknað þína afrekskonu og hún þar með orðið partur af einstakri litabók sem verður til þennan dag.