Íþróttir og útivist

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur ásamt þeim Hrólfi Jónssyni, s
24.03.2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur og Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness tóku í dag fyrstu skóflustunguna að stærri og endurbættri íþróttamiðstöð  og nýrri fimleikaaðstöðu á Seltjarnarnesi. Um er að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar.
Borgin breytist - hugmyndir um nýja Miklubraut
21.03.2018
Léttum á umferðinni er opið málþing um samgöngur í Reykjavík í Tjarnarsal ráðhússins nú á föstudag kl. 9-12.   Fluttar verða stuttar kynningar á ýmsum verkefnum og viðfangsefnum í borgarsamgöngum og borgarhönnun. Boðið verður upp á léttan morgunverð frá kl. 8:30.
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands skrifa undir samstarfssamning.
13.03.2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands skrifuðu í dag undir samstarfssamning.
Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, setur Gamma Reykjavíkurskákmótið í Hörpu
08.03.2018
GAMMA Reykjavíkurskákmótið 2018 stendur nú sem hæst í Hörpu en mótið er einnig minningarmót um Bobby Fischer fyrrum heimsmeistara í skák.
Hugmyndagleði í Reykjavík
08.03.2018
Hugmyndasöfnun á hverfidmitt.is stendur yfir og hafa nú þegar yfir 200 hugmyndir skilað sér á vefinn. Áhersla er í ár lögð á aukið samráð við höfunda hugmynda meðan á hugmyndasöfnuninni stendur til að útfæra þær betur í sátt við hugmyndasmiði. 
Hugmyndaflug er hafið
27.02.2018
Hugmyndasöfnun vegna nýframkvæmda og viðhaldsverkefna er hafin á hverfidmitt.is og geta íbúar bæði sett inn eigin hugmyndir og skoðað hugmyndir annarra næstu þrjár vikurnar, en hugmyndasöfnun lýkur 20. mars.  
Stúlkur úr Rimaskóla urðu sigursælar á mótinu og eru hér með Helga Árnasyni skólastjóra.
26.02.2018
Líf og fjör var á skákmóti grunnskólanna sem haldið er í samstarfi Taflfélags Reykjavíkur og skóla- og frístundasviðs. 
1
07.02.2018
Vesturbæjarbiskupinn var haldinn í 5. sinn í Hagaskóla þriðjudaginn 6. febrúar sl. Þetta er skákmót sem hófst fyrir all nokkrum árum síðan en var síðan endurvakið árið 2013.
Miklabraut
03.02.2018
Stokkur fyrir bílaumferð um Miklubraut frá Snorrabraut og austur fyrir Kringlu hefur verið til skoðunar og bendir frummat til þess að það sé fýsilegur kostur.
Fundurinn verður haldinn á Kjarvalsstöðum
31.01.2018
Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, býður til opins íbúafundar á Kjarvalsstöðum fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20.00 um málefni Hlíða.  Hverfin innan borgarhlutans eru Norðurmýri, Hlemmur, Holt, Hlíðar og Öskjuhlíð.