| Reykjavíkurborg

Íþróttir og útivist

Myndin sýnir fjölnota íþróttahús ÍR í Suður Mjódd.
13.11.2018
Borgarráð hefur samþykkt að heimila byggingarnefnd um uppbyggingu íþróttamannvirkja ÍR í Suður Mjódd að halda áfram undirbúningi og framkvæmdum við mannvirkin.
Við Reykjavíkurtjörn. Mynd Ragnar Th. Sigurðsson
08.11.2018
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar boðar til opins fundar í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur mánudaginn 12. nóvember kl. 14-16. Allir velkomnir.
Útsýnissvæði við Granda
31.10.2018
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 12,5%.  Kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9% og þar áður 9,4%.
Sólrún Harðardóttir á leið með lífrænt sorp í safnhauginn í garðinum
30.10.2018
Í blokk á Fornhaganum eru íbúarnir sammála um að flokka sorp og vera eins umhverfisvænir og mögulegt er.    
Hér má sjá kosningatölur í hverju hverfi 18. okt kl 10:14
18.10.2018
Kosningarnar um Hverfið mitt fóru vel af stað í gær. Á fyrsta sólarhringi eru um 4.266 íbúar búnir að nýta sinn kosningarétt.  
Hér má sjá kosningatölur í hverju hverfi 18. okt kl 10:14
18.10.2018
Kosningarnar um Hverfið mitt fóru vel af stað í gær. Á fyrsta sólarhringi eru um 4.266 íbúar búnir að nýta sinn kosningarétt.  
Verðlaunahátíð í Rimaskóla
03.10.2018
Nmendur Rimaskóla unnu Frjálsíþróttamót grunnskóla í öllum árgöngum keppninnar, 6. – 9. bekk. Af því tilefni var efnt til mikillar verðlaunahátíðar í sal skólans.    
Litlu munaði á milli rafhjóls og rafstrætó, Ævar kom 12 sek á undan Eddu í mark.
20.09.2018
Í tilefni samgönguviku var efnt til hraðakeppni milli rafhjóls, rafbíls og rafstrætó. Mikil keppnisgleði ríkti þegar lagt var af stað, Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur keppti á rafhjóli, Edda Björgvinsdóttir leikkona tók rafstrætó og Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri keyrði rafbíl. 
Aðstaða fyrir gangandi og hjólandi hefur batnað til muna. Ljósm. Silja Yraola
18.09.2018
Birkimelur hefur nú verið færður í nýjan búning. Búið er að endurnýja göngu- og hjólastíg vestan megin götunnar og lýsing endurnýjuð beggja megin.
Við Reykjavíkurhöfn
10.09.2018
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2019.