| Reykjavíkurborg

Íþróttir og útivist

Aðstaða fyrir gangandi og hjólandi hefur batnað til muna. Ljósm. Silja Yraola
18.09.2018
Birkimelur hefur nú verið færður í nýjan búning. Búið er að endurnýja göngu- og hjólastíg vestan megin götunnar og lýsing endurnýjuð beggja megin.
Við Reykjavíkurhöfn
10.09.2018
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2019.
Lýðheilsugöngur FÍ eru fyrir alla
05.09.2018
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í septembermánuði kl. 18:00 og er fyrsta gangan 5. september.
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs flutti ávarp þegar átakið Göngum í skólann var sett í Ártúnsskóla.
05.09.2018
Verkefnið Göngum í skólann hófst í dag og er nú haldið í tólfta sinn hér á landi. Átakið var sett í Ártúnsskóla í morgun en það stendur fram til 10. október. 
Samfélagsleg nýsköpun
04.09.2018
Opinn fundur verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 6. september næstkomandi. Á fundinum verður rætt um áhrif samfélagslegrar nýsköpunar á íslenskt samfélag. Fundurinn hefst klukkan 12.00 og lýkur 13.30.
Gleðilega Menningarnótt!
18.08.2018
Menningarnótt verður formlega sett klukkan 12.00 í dag á nýjasta torgi borgarinnar Hafnartorgi. Borgarstjóri setur hátíðina, og gefst gestum og gangandi færi á að skoða sýningu af svæðinu eins og það á að líta út þegar framkvæmdum lýkur. www.menningarnott.is
Mikil litadýrð er í miðbæ Reykjavíkur í dag
11.08.2018
Í dag var mikið um litadýrð og gleði í miðborginni. Mikill fjöldi kom saman í miðbæ Reykjavíkur til að fylgjast með og fagna þeim árangri sem náðst hefur í mannréttingabaráttu Hinsegins fólks. Borgarfulltrúar létu sig ekki vanta í gönguna og fögnuðu fjölbreytileikanum. 
Frá Fjölskyldu- og húsdýragarðinum sem Reykjavíkurborg rekur í Laugardal.
03.08.2018
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Laugardal fagnar 25 ára afmæli með opnun nýs fallturns og stórtónleikum Stuðmanna, Sölku Sólar og JóaPé og Króla um helgina.
í hita leiksins
26.07.2018
Mikið er um að vera í Laugardalnum þessa helgina en þar hittast 13-16 ára ungmenni hvaðanæva að úr heiminum og spila fótbolta. 
Hreystivellir njóta vinsælda.
24.07.2018
Vinna er hafin við hreystivöll á lóð Laugalækjarskóla og áætlað er að taka svæðið í notkun í nóvember.