| Reykjavíkurborg

Kosningar

Frá borgarstjórnarfundi
19.06.2018
Ný borgarstjórn fundaði í fyrsta sinn í dag eftir kosningar.
01.06.2018
Borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík fóru fram þann 26. maí 2018.
Jens Karel Þorsteinsson á nú 50 ára starfsafmæli hjá Reykjavíkurborg
29.05.2018
Jens Karel Þorsteinsson á nú 50 ára starfsafmæli hjá Reykjavíkurborg. Jens hóf störf hjá Trésmiðju Reykjavíkur fyrir 50 árum. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri þakkaði honum fyrir störf hans í þágu borgarbúa. 
Talning atkvæða í borgarstjórnarkosningunum 2014
25.05.2018
Kjörstaðir í borgarstjórnarkosningunum 26. maí 2018 loka klukkan 22:00. Talning atkvæða fer fram í Laugardalshöll og um leið og kjörstöðum lokar hefst talning. Fylgjast má með talningunni í beinni útsendingu á heimsíðu Reykjavíkurborgar.
Úti á Granda
15.05.2018
Á morgun þann 16. maí sem er mannréttindadagur Reykjavíkurborgar stendur mannréttindaráð Reykjavíkurborgar fyrir opnum fundi um kosningaþátttöku undir yfirskriftinni Skiptir mitt atkvæði máli? Samtal við grasrót um kosningaþátttöku. Fundurinn fer fram í ráðhúsi Reykjavíkur - Tjarnarsal, kl. 8.30 - 10.00.
Reykjavík
08.05.2018
Boðnir verða fram eftirfarandi listar við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 2018.
Frá fundi yfirkjörstjórnar í dag.
06.05.2018
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur hefur úrskurðað 16 framboð gild til borgarstjórnarkosninga 26. maí 2018.
Yfirkjörstjórn að störfum
04.05.2018
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur tók við framboðslistum til borgarstjórnarkosninga þann 4. og 5. maí og skiluðu alls 16 framboð framboðslistum.
Talning atkvæða í borgarstjórnarsalnum
30.04.2018
Framboðsfrestur til borgarstjórnarkosninga 26. maí 2018 rennur út 5. maí klukkan 12:00. Yfirkjörstjórn Reykjavíkur tekur á móti framboðslistum föstudaginn 4. maí milli kl. 13-14 og laugardaginn 5. maí kl. 10-12 í fundarherbergi borgarráðs, Ráðhúsi Reykjavíkur.
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri
21.11.2017
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 10,9%.  Kosningaþátttaka árið 2016 var 9,4% og þar áður 7,3%.  Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þús íbúar á kjörskrá. Af þeim nýttu sér 11.113 rétt sinn til að kjósa.  Kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. – 19. nóvember.