| Reykjavíkurborg

Framkvæmdir

Aðstaða fyrir gangandi og hjólandi hefur batnað til muna. Ljósm. Silja Yraola
18.09.2018
Birkimelur hefur nú verið færður í nýjan búning. Búið er að endurnýja göngu- og hjólastíg vestan megin götunnar og lýsing endurnýjuð beggja megin.
Við Reykjavíkurhöfn
10.09.2018
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2019.
Ofanvatnslausnir
06.09.2018
Endurmenntun HÍ heldur námskeið í samstarfi við Reykjavíkurborg, Veitur, Alta og CIRIA um ofanvatnslausnir. Inngangsnámskeiðið er núna í september og framhaldsnámskeiðið í nóvember. Það er æskilegt að allir sem ætla að starfa á þessum vettvangi taki þessi námskeið.
Samfélagsleg nýsköpun
04.09.2018
Opinn fundur verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 6. september næstkomandi. Á fundinum verður rætt um áhrif samfélagslegrar nýsköpunar á íslenskt samfélag. Fundurinn hefst klukkan 12.00 og lýkur 13.30.
Uppbygging í Úlfarsárdal
30.08.2018
Reykjavíkurborg efnir öðru sinni á þessu ári til opins útboðs um byggingarrétt á lóðum í Úlfarsárdal.  Lausar lóðir eru bæði í grónari hluta hverfisins og á nýju svæði við Leirtjörn. Frestur til að skila tilboði rennur út kl. 12.00 miðvikudaginn 19. september nk.
40 borgarstjórar hvaðanæva úr heiminum sitja ráðstefnuna Bloomberg Philanthopies í New York
24.07.2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri situr þessa dagana ráðstefnu í New York (The Bloomberg Harvard City Leadership Initiative). 40 borgarstjórar hvaðanæva að úr heiminum sitja ráðstefnuna þar sem meðal annars er fjallað er um forystu, teymisvinnu, nýsköpun, íbúalýðræði og gagnavinnslu til að bæta ákvarðanatöku í stjórnsýslunni. 
Hreystivellir njóta vinsælda.
24.07.2018
Vinna er hafin við hreystivöll á lóð Laugalækjarskóla og áætlað er að taka svæðið í notkun í nóvember.
Breiðholtsbraut lokar tímabundið 21. júlí vegna framkvæmda við göngubrú milli Selja- og Fellahverfa.
19.07.2018
Breiðholtsbraut verður lokað tímabundið laugardaginn 21. júlí, en þá að steypa brúargólfið í nýrri göngubrú yfir brautina.
Breiðholtsbraut and detour routes while it will be closed on 21 July.
19.07.2018
Breiðholtsbraut will be closed temporarily on Saturday 21 July because of construction on the bridge floor of the new bridge for bicycles and pedestrians between Seljahverfi and Fellahverfi neighbourhoods.
Verslunar- og þjónustukjarni í efra Breiðholti.
29.06.2018
Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi fasteignirnar að Arnabakka 2-6 í Neðra Breiðholti og Völvufell 11 og 13 – 21. Reykjavíkurborg hyggst endurlífga þessa hverfiskjarna en jafnframt breyta deiliskipulagi á reitunum.