| Reykjavíkurborg

Atvinnumál

Þórdís Jóna segir frá styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Hjallastefnunnar.
12.11.2018
Styttri vinnuvika á leikskólum var umfjöllunarefni fundar stýrihóps um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar sem fram fór í morgun. Fundinn sátu meðal annars fulltrúar frá borgarreknum leikskólunum sem taka þátt í verkefni Reykjavíkurborgar, frá leikskólum Félagsstofnunnar stúdenta, Hjallastefnunni, Kennarasambandinu, BSRB, BHM, ASÍ auk stjórnenda á skóla- og frístundasviði.
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018.
08.11.2018
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018. Þingið verður haldið frá 9.00- 16:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur og er öllum opið, þátttakendum að kostnaðarlausu. 
D34 María Dalberg: Suð í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi
17.10.2018
Listasafn Reykjavíkur hefur staðið fyrir sýningum efnilegra listamanna í D-sal frá árinu 2007 og fram að þessu hafa 34 listamenn sýnt þar. Markmið sýningaraðarinnar er að gefa efnilegum listamönnum tækifæri til að vinna í fyrsta sinn að einkasýningu í opinberu listasafni og beina athygli gesta að nýjum og áhugaverðum hræringum innan listheimsins.
D34 María Dalberg: Buzz at Reykjavík Art Museum Hafnarhús
17.10.2018
More than 130 artists expressed an interest in participating in the D-Gallery Series at Reykjavík Art Museum – Hafnarhús in 2019. Four artists have been selected:  Emma Heiðarsdóttir, Gunnar Jónsson, Ragnheiður Káradóttir and Steinunn Önnudóttir. The selection committee was faced with a difficult task to go through all the applications.
Ráðhús Reykjavíkur.
15.10.2018
Reykjavíkurborg stendur fyrir opnum fundi miðvikudaginn 17. október nk. í Ráðhúsi Reykjavíkur þar sem fjallað verður um niðurstöður rannsóknar á tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar á fjölskyldulíf og jafnrétti kynjanna. Fundurinn hefst kl. 12:15 og stendur í klukkustund.
Tillögur að reitum innan áhrifasvæðis Borgarlínu verður unnið sérstaklega með hagkvæma lausn fyrir fyrstu íbúðarkaupendur
19.09.2018
Borg­ar­stjórn hefur samþykkti að fela um­hverf­is- og skipu­lags­sviði að hefja fjög­ur verk­efni til að tryggja fram­göngu borg­ar­línu sem hágæðakerf­is al­menn­ings­sam­gangna.    
40 borgarstjórar hvaðanæva úr heiminum sitja ráðstefnuna Bloomberg Philanthopies í New York
24.07.2018
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri situr þessa dagana ráðstefnu í New York (The Bloomberg Harvard City Leadership Initiative). 40 borgarstjórar hvaðanæva að úr heiminum sitja ráðstefnuna þar sem meðal annars er fjallað er um forystu, teymisvinnu, nýsköpun, íbúalýðræði og gagnavinnslu til að bæta ákvarðanatöku í stjórnsýslunni. 
From the exhibition D1 Birta Guðjónsdóttir at Hafnarhús 2007.
16.07.2018
Reykjavík Art Museum announces an open call for artists to exhibit in the D-Gallery of Hafnarhús in 2019.
Aldís Snorradóttir og Ingibjörg Hannesdóttir.
16.07.2018
Aldís Snorradóttir og Ingibjörg Hannesdóttir hafa verið ráðnar verkefnastjórar í deild sýninga og miðlunar í Listasafni Reykjavíkur. 
Frá sýningunni D1 Birta Guðjónsdóttir í Hafnarhúsi 2007.
16.07.2018
Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhússins árið 2019.