| Reykjavíkurborg

Stjórnsýsla

Frá Hlemmi Mathöll.
07.11.2018
Vegna frétta af lágu leiguverði húseignarinnar sem hýsir nú Mathöllina á Hlemmi vill Reykjavíkurborg halda til haga eftirfarandi staðreyndum.
Fundur um íbúasamráð í Háaleiti Bústöðum
31.10.2018
Stýrihópur kjörinna fulltrúa Reykjavíkurborgar vinnur nú við að yfirfara og styrkja íbúasamráð hverfanna, sem hingað til hafa gengið undir nafninu hverfisráð. Fundurinn verður haldinn í félagsmiðstöðinni í Hæðargarði 31, 108 Reykjavík 31. októberog hefst klukkan 19.30
Nauthólsvegur 100, braggi og skemma.
18.10.2018
Borgarlögmaður lagði fram álit um fylgni við innkaupareglur vegna framkvæmda við þrjár byggingar við Nauthólsveg 100 á fundi innkauparáðs í dag.    
Ráðhús Reykjavíkur.
16.10.2018
Rafvædd, bætt og einfölduð þjónusta er markmið nýrrar þjónustustefnu sem borgarstjórn samþykkti að innleiða á fundi sínum í dag.  
Bragginn við Nauthólsveg 100, Háskólinn í Reykjavík sést í baksýn.
12.10.2018
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að fela innri endurskoðun Reykjavíkurborgar að ráðast í heildarúttekt á ferlinu varðandi endurgerð þriggja húsa við Nauthólsveg 100.
Við Klébergsskóla á Kjalarnesi
01.10.2018
Stýrihópur kjörinna fulltrúa Reykjavíkurborgar vinnur nú við að yfirfara og styrkja íbúasamráð hverfanna, sem hingað til hafa gengið undir nafninu hverfisráð. Í tengslum við vinnuna verða haldnir samráðsfundir með hagsmunaaðilum og íbúum í hverfum borgarinnar.
Tillögur að reitum innan áhrifasvæðis Borgarlínu verður unnið sérstaklega með hagkvæma lausn fyrir fyrstu íbúðarkaupendur
19.09.2018
Borg­ar­stjórn hefur samþykkti að fela um­hverf­is- og skipu­lags­sviði að hefja fjög­ur verk­efni til að tryggja fram­göngu borg­ar­línu sem hágæðakerf­is al­menn­ings­sam­gangna.    
Afleysingastofa
12.09.2018
Í dag tekur til starfa ný Afleysingastofa Reykjavíkurborgar en þar gefst fólki tækifæri til þess að sækja um að starfa á þeim tíma sem það ákveður sjálft. 
Ráðhús Reykjavíkur
10.09.2018
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík (UMFR) sem verið hefur til húsa í Ráðhúsi Reykjavíkur frá ársbyrjun 2017, verður lögð niður í núverandi mynd frá og með 28. október nk. Í staðinn verður einungis lögð áhersla á upplýsingamiðlun á rafrænu formi.
Við Reykjavíkurhöfn
10.09.2018
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2019.