| Reykjavíkurborg

Mannlíf

Sýningaropnun – Innrás IV: Margrét Helga Sesseljudóttir
09.11.2018
Laugardag 10. nóvember kl. 16.00 í Listasafni Reykjavíkur - Ásmundarsafni. Fjórði innrásarliðinn á sýningunni List fyrir fólkið í Ásmundarsafni er Margrét Helga Sesseljudóttir.  
Exhibition Opening – Invasion IV: Margrét Helga Sesseljudóttir
09.11.2018
Saturday, 10 November at16h00 at Reykjavík Art Museum - Ásmundarsafn. The fourth invader into the exhibition Art for the People in Ásmundarsafn is Margrét Helga Sesseljudóttir.
Borgarfulltrúar héldu vinnufund vegna nýrrar ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg. 
09.11.2018
Borgarfulltrúar héldu vinnufund í gær á Kjarvalstöðum vegna nýrrar ferðamálastefnu fyrir Reykjavíkurborg. 
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018.
08.11.2018
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar „Tölum saman“ verður haldið í fimmta sinn laugardaginn 17. nóvember, 2018. Þingið verður haldið frá 9.00- 16:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur og er öllum opið, þátttakendum að kostnaðarlausu. 
Við Reykjavíkurtjörn. Mynd Ragnar Th. Sigurðsson
08.11.2018
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar boðar til opins fundar í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur mánudaginn 12. nóvember kl. 14-16. Allir velkomnir.
Frá Hlemmi Mathöll.
07.11.2018
Vegna frétta af lágu leiguverði húseignarinnar sem hýsir nú Mathöllina á Hlemmi vill Reykjavíkurborg halda til haga eftirfarandi staðreyndum.
Frá tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson
06.11.2018
Bókmenntaborgin og Tónlistaborgin Reykjavík í samstarfi við Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar skipuleggja dagskrá þar sem fjallað verður um söngtexta, hvað einkennir góða tónlistartexta og hvernig verða þeir til. 
 Þróunarlóðir á sjö stöðum í verkefnið þar sem byggja má um 500 íbúðir
01.11.2018
Starfshópur um hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur var stofnaður í október 2017.  Tilurð hópsins liggur í húsnæðisáætlun Reykjavíkurborgar sem var samþykkt í borgarstjórn í júní sama ár. Húsnæðisáætlun tilgreinir sérstakar tillögur um ódýrari íbúðir, ungt fólk og fyrstu kaupendur. 
Fundur um íbúasamráð í Háaleiti Bústöðum
31.10.2018
Stýrihópur kjörinna fulltrúa Reykjavíkurborgar vinnur nú við að yfirfara og styrkja íbúasamráð hverfanna, sem hingað til hafa gengið undir nafninu hverfisráð. Fundurinn verður haldinn í félagsmiðstöðinni í Hæðargarði 31, 108 Reykjavík 31. októberog hefst klukkan 19.30
Útsýnissvæði við Granda
31.10.2018
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 12,5%.  Kosningaþátttaka árið 2017 var 10,9% og þar áður 9,4%.