| Reykjavíkurborg

Mannlíf

Átta listamenn valdir til þátttöku í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð
25.05.2018
Átta listamenn og listamannahópar hafa verið valdir til þátttöku í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð í Reykjavík. Það eru listamannahópurinn A Kassen, Alicja Kwade, Carl Boutard, Elín Hansdóttir, Finnbogi Pétursson, Karin Sander, Rósa Gísladóttir og Tomás Saraceno.
Eight artists chosen to participate in a competition for public art in Vogabyggð Reykjavík
25.05.2018
Eight artists or artist groups have been chosen to participate in a competition for outdoor art works in Vogabyggð in Reykjavík. They are: The art collective A Kassen, Alicja Kwade, Carl Boutard, Elín Hansdóttir, Finnbogi Pétursson, Karin Sander, Rósa Gísladóttir and Tomás Saraceno.
Sigurvegararnir hjá Heimaþjónustunni í efri byggð
17.05.2018
Heilsuleikum Reykjavíkurborgar lauk í síðustu viku með góðri þátttöku en 950 starfsmenn borgarinnar tóku þátt í leikunum að þessu sinni. Heilsuleikarnir eru nú haldnir í þriðja sinn og að þessu sinn var lögð áhersla á næringu.
Handhafar Mannréttindaverðlauna Reykjavíkurborgar og Hvatningarverðlauna Reykjavíkurborgar ásamt borgarstjóra að lokinni athöfn
16.05.2018
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti í dag Samtökum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar 2018 á mannréttindadegi Reykjavikurborgar.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ávarpar blaðamenn og stuðningsaðila í Hljómskálanum vegna beinna útsendinga frá HM.
16.05.2018
Leikirnir á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi verða sýndir á risaskjám í Hljómskálagarðinum og Ingólfstorgi í sumar. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi sem KSÍ og stuðningsaðilar héldu í Hljómskálanum í hádeginu. 
Erró: Því meira, því fegurra í Hafnarhúsi
16.05.2018
Nú eru að verða síðustu forvöð að sjá sýningarnar Erró: Því meira, því fegurra, Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku og D33 Anna Fríða Jónsdóttir: Tónn í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi. Síðasti sýningardagur þeirra er annar í hvítasunnu á mánudag 21. maí.
Erró: More is Beautiful at Hafnarhús
16.05.2018
The last day of the exhibitions Erró: More is Beautiful, Tak i lige måde: Contemporary Art from Denmark and D33 Anna Fríða Jónsdóttir: Tone is Monday, 21 May at Reykjavík Art Museum Hafnarhús.
Úti á Granda
15.05.2018
Á morgun þann 16. maí sem er mannréttindadagur Reykjavíkurborgar stendur mannréttindaráð Reykjavíkurborgar fyrir opnum fundi um kosningaþátttöku undir yfirskriftinni Skiptir mitt atkvæði máli? Samtal við grasrót um kosningaþátttöku. Fundurinn fer fram í ráðhúsi Reykjavíkur - Tjarnarsal, kl. 8.30 - 10.00.
Svartþröstur á grein
11.05.2018
Laugardaginn 12. maí kl. 11 bjóða Grasagarður Reykjavíkur og Fuglavernd upp á fuglaskoðun í Laugardal en í Grasagarðinum er fjölskrúðugt fuglalíf.  
Dagur B. Eggertsson og Róbert Lagerman hjá Hróknum tóku fyrstu skákina við setningu skákmaraþonsins í morgun
11.05.2018
Skákmaraþonið, er haldið til minningar um Jóhönnu Kristjónsdóttur, rithöfund, blaðakonu og stofnanda Fatimusjóðsins. Safnað verður áheitum og framlögum fyrir Fatimusjóðinn og UNICEF.