| Reykjavíkurborg

Mannlíf

From the exhibition D1 Birta Guðjónsdóttir at Hafnarhús 2007.
16.07.2018
Reykjavík Art Museum announces an open call for artists to exhibit in the D-Gallery of Hafnarhús in 2019.
Aldís Snorradóttir og Ingibjörg Hannesdóttir.
16.07.2018
Aldís Snorradóttir og Ingibjörg Hannesdóttir hafa verið ráðnar verkefnastjórar í deild sýninga og miðlunar í Listasafni Reykjavíkur. 
Theaster Gates stendur fyrir miðju myndarinnar.
16.07.2018
Listasafn Reykjavíkur og Nasher Sculpture Center kynna samtal listamannanna Ragnars Kjartanssonar og Theaster Gates. Listamennirnir ræða um listsköpun sína í tengslum við gjörninga. Þeir eru báðir þekktir fyrir margbrotin verk þar sem gjörningar eru hluti rýmis- og/eða myndbandsverka eða eru  tímabundin inngrip í rými eða samfélag.
Theaster Gates is in the middle of the photo.
16.07.2018
Nasher Sculpture Center Announces Nasher Prize Dialogues: Performance and Sculpture, presented in partnership with Reykjavik Art Museum.
Frá sýningunni D1 Birta Guðjónsdóttir í Hafnarhúsi 2007.
16.07.2018
Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhússins árið 2019. 
Það verður ball í Kornhúsinu og í Landakoti í Árbæjarsafni um helgina.
11.07.2018
Sunnudaginn 15. júlí, verður hin árlega Harmóníkuhátíð Reykjavíkur haldin í tuttugasta skiptið, venju samkvæmt, í Árbæjarsafni og hefst dagskráin kl. 13:00.
Frábær stemning í brekkunni
06.07.2018
Lands­mót hesta­manna var form­lega sett í gærkvöldi með glæsibrag í Víðidal. Setn­ing­ar­at­höfn­in hófst með hópreið full­trúa allra aðild­ar­fé­laga Lands­sam­bands hesta­manna.
Hjólreiðagarpurinn Guðmundur B. Friðriksson kemur í mark og fagnar vel.
02.07.2018
Reykjavíkurborg átti einvala lið sem keppti í Wow Cyclothon í síðustu viku. Liðið kom í mark við Hvaleyrarvatn á föstudagskvöld eftir tveggja sólarhringa stífa keyrslu. 
Listamenn skoða umhverfi Vogabyggðar
29.06.2018
Listamennirnir sem valdir voru til þátttöku í samkeppni um gerð útilistaverks eða verka í Vogabyggð skoðuðu í gær svæðið þar sem hverfið mun rísa ásamt Ólöfu Kristínu Sigurðardóttur, safnstjóra Listsafns Reykjavíkur, og fleirum.
Ljóðskáldin Bragi Ólafsson og Soffía Bjarnadóttir fulltrúar íslands í gerð ljóðabókarinnar Poetic encounters
18.06.2018
Bókmenntaborgir UNESCO sameinuðust um gerð ljóðabókarinnar Poetic Encounters í tilefni tólfta ársfundar Samstarfsnets skapandi borga UNESCO