| Reykjavíkurborg

Fjármál

Frá Hlemmi Mathöll.
07.11.2018
Vegna frétta af lágu leiguverði húseignarinnar sem hýsir nú Mathöllina á Hlemmi vill Reykjavíkurborg halda til haga eftirfarandi staðreyndum.
Loftmynd af Reykjavíkurborg. Mynd: Ragnar Th. Sigurðsson
06.11.2018
Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2019 og fimm ára áætlun 2019-2023 var lagt fram í borgarstjórn í dag.  Áætlunin gerir ráð fyrir að borgarsjóður skili 3,6 milljarða jákvæðri rekstrarniðurstöðu árið 2019, en jákvæð niðurstaða samstæðu borgarinnar er áætluð 12,8 milljarða króna.
Alliance húsið við Grandagarð 2 og nýtt samþykkt deiliskipulag.
26.10.2018
Borgarráð hefur heimilað að gengið verði til samninga um sölu á Alliance húsinu að Grandagarði 2 og tengdum byggingarrétti. Söluverðið er 900 milljónir króna.
Súlurit sem sýnir kostnað við móttökur.
25.10.2018
Kostnaður við móttökur á vegum Reykjavíkurborgar hefur hríðfallið eftir árið 2007. Árið 2017 var kostnaður 20 milljonir króna sem er rúmlega tólf milljónum lægri en árið 2007 en þá var kostnaður við móttökur tæpar 32 milljónir króna. Ef sú tala er reiknuð til núvirðis er hún rúmar 53 milljónir.   
Hér má sjá kosningatölur í hverju hverfi 18. okt kl 10:14
18.10.2018
Kosningarnar um Hverfið mitt fóru vel af stað í gær. Á fyrsta sólarhringi eru um 4.266 íbúar búnir að nýta sinn kosningarétt.  
Nauthólsvegur 100, braggi og skemma.
18.10.2018
Borgarlögmaður lagði fram álit um fylgni við innkaupareglur vegna framkvæmda við þrjár byggingar við Nauthólsveg 100 á fundi innkauparáðs í dag.    
Hér má sjá kosningatölur í hverju hverfi 18. okt kl 10:14
18.10.2018
Kosningarnar um Hverfið mitt fóru vel af stað í gær. Á fyrsta sólarhringi eru um 4.266 íbúar búnir að nýta sinn kosningarétt.  
Tölvuteiknuð mynd af fjölbýlishúsakjarna við Móaveg í Grafarvogi.
17.10.2018
Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um stofnframlög til kaupa eða byggingar á íbúðum fyrir fjölskyldur og einstaklinga sem eru undir tekju- og eignamörkum samkvæmt 10. grein laga nr. 52/2016 um almennar íbúðir.
Tillögur að reitum innan áhrifasvæðis Borgarlínu verður unnið sérstaklega með hagkvæma lausn fyrir fyrstu íbúðarkaupendur
19.09.2018
Borg­ar­stjórn hefur samþykkti að fela um­hverf­is- og skipu­lags­sviði að hefja fjög­ur verk­efni til að tryggja fram­göngu borg­ar­línu sem hágæðakerf­is al­menn­ings­sam­gangna.    
Tjörnin og ráðhús Reykjavíkur.
30.08.2018
Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir sterkan rekstur en það var lagt fram í borgarráði í morgun.