Velferðarkaffi fjallar um heimilislausa

Velferð

""

Velferðarráð Reykjavíkur verður með Velferðarkaffi föstudaginn 26. apríl. Fundurinn fjallar að þessu sinni um heimilislausa með miklar og flóknar þjónustuþarfir.

Fundurinn er í félagsmiðstöðinni Vitatorgi, Lindargötu 59.

Dagskrá;

Kl. 8.15 Mæting og morgunkaffi

Kl. 8.30 Stefna, aðgerðir og vinna á vettvangi - Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs og Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, deildarstjóri á Þjónustumiðstöð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða

Kl. 9.00 Skaðaminnkandi nálgun - Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ, Kristín I. Pálsdóttir, talskona Rótarinnar og Svala Jóhannesdóttir, verkefnastjóri Frú Ragnheiðar.

Kl. 9.30 Umræður og samantekt

Fundurinn er opinn og öll velkomin!