Umsækjendur um stöðu leikskólastjóra í Drafnarsteini | Reykjavíkurborg

Umsækjendur um stöðu leikskólastjóra í Drafnarsteini

miðvikudagur, 27. júní 2018

Þrjár umsóknir bárust um stöðu leikskólastjóra í leikskólanum Drafnarsteini í Vesturbæ. 

  • Drafnarsteinn
    Leikskólinn Drafnarsteinn

Umsækjendur voru: 

Halldóra Guðmundsdóttir
Nichole Leigh Mosty
Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. 

Umsóknarfrestur um stöðuna rann út 25. júní.