Umsækjendur um leikskólastjórastöður | Reykjavíkurborg

Umsækjendur um leikskólastjórastöður

miðvikudagur, 21. mars 2018

Alls bárust átta umsóknir um tvær lausar stöður leikskólastjóra, annars vegar í Steinahlíð og hins vegar í Vinagerði. 

 • Börn að leik í Steinahlíð
  Börn að leik í Steinahlíð
 • Börnin í Vinagerði fá Grænfána
  Börnin í Vinagerði fagna Grænfána

Þrír umsækjendur voru um stöðu leikskólastjóra í Vinagerði:

 • Bergsteinn Þór Jónsson
 • Harpa Ingvadóttir
 • Swathy Saradha

Fimm sóttu um stöðu leikskólastjóra í Steinahlíð:

 • Bergsteinn Þór Jónsson
 • Elín Guðrún Pálsdóttir
 • Harpa Ingvadóttir
 • Kristín Auður Harðardóttir
 • Swathy Saradha