Umsækjendur um framkvæmdastjórastöðu í Árseli | Reykjavíkurborg

Umsækjendur um framkvæmdastjórastöðu í Árseli

föstudagur, 11. maí 2018

Sjö umsækjendur voru um stöðu framkvæmdastjóra í frístundamiðstöðinni Árseli í Árbænum, en umsóknarfrestur rann út 29. apríl.  

  • Úr frístundastarfi
    Fjör í frístundastarfinu

Umsækjendur voru: 

  • Ágúst Guðmundsson
  • Árni Jónsson
  • Berglind Ólafsdóttir
  • Bjarni Þórðarson
  • Margrét Gauja Magnúsdóttir
  • Sigurbjörg Kristjánsdóttir
  • Steinunn Gretarsdóttir

Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.