Tveir sækja um stöðu leikskólastjóra í Hálsaskógi | Reykjavíkurborg

Tveir sækja um stöðu leikskólastjóra í Hálsaskógi

miðvikudagur, 13. september 2017

Tveir umsækjendur voru um stöðu leikskólastjóra í Hálsaskógi sem starfar á tveimur stöðum í Seljahverfi í Breiðholti. 

  • Leikskólinn Hálsaskógur
    Leikskólinn Hálsaskógur

Umsækjendur voru Ásgerður Guðnadóttir og Katrín Kaaber. 

Umsóknarfrestur rann út 11. september.