Þrír sækja um stöðu skrifstofustjóra grunnskólaskrifstofu | Reykjavíkurborg

Þrír sækja um stöðu skrifstofustjóra grunnskólaskrifstofu

fimmtudagur, 7. desember 2017

Þrír umsækjendur voru um stöðu skrifstofustjóra grunnskólahluta fagskrifstofu hjá skóla- og frístundasviði en umsóknarfrestur rann út 4. desember. Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. 

 

 

  • Ráðhús,
    Ráðhús, grýlukerti í mosanum

Umsækjendur voru: 

Björn Gunnlaugsson

Róbert Grétar Gunnarsson

Soffía Vagnsdóttir