Talning atkvæða í Laugardalshöll - bein útsending | Reykjavíkurborg

Talning atkvæða í Laugardalshöll - bein útsending

föstudagur, 25. maí 2018

Kjörstaðir í borgarstjórnarkosningunum 26. maí 2018 loka klukkan 22:00. Talning atkvæða fer fram í Laugardalshöll og um leið og kjörstöðum lokar hefst talning. Fylgjast má með talningunni í beinni útsendingu á heimsíðu Reykjavíkurborgar.

  • Talning atkvæða í borgarstjórnarkosningunum 2014
    Talning atkvæða í borgarstjórnarkosningunum 2014