Sumardagurinn fyrsti í Vesturbæ

Mannlíf

""

Það verður mikið um að vera á sumardaginn fyrsta í Vesturbænum 19. apríl.

Dagskráin hefst  kl. 9.00 en þá verður frítt í sund í Vesturbæjarlaug til kl. 11.00.   Bjartsýnisbusl á vegum Neskirkju hefst kl. 10.00 og á sama tíma verður Heimir Janusarson með göngu í Hólavallakirkjugarði. Dagskrá við Frístundamiðstöðina Tjörnina í Frostaskjóli hefst síðan  kl. 11.00.

Skoða dagskrá

Vesturbæingar og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta og fagna sumri.