Sumardagurinn fyrsti í Miðborg og Hlíðum | Reykjavíkurborg

Sumardagurinn fyrsti í Miðborg og Hlíðum

miðvikudagur, 18. apríl 2018

Það verður mikið um að vera á sumardaginn fyrsta í Miðborg/Hlíðum 19. apríl n.k. við Spennistöðina við Austurbæjarskóla.

  • Sumri fagnað af krafti
    Sumri fagnað af krafti

Dagskráin hefst kl. 11.00 í Spennistöðinni við Austurbæjarskóla. Margt verður í boði eins og t.d. Skátarnir Landnemar verða kassaklifur, útieldun og ratleik, Dr. Bike yfirfer hjól, dagskrá á vegum Tjarnarinnar inní Spennistöðinni, Sirkus Ísland mætir á staðinn o.fl. 

Skoða dagskrá.

Íbúar í Miðborg og Hlíðum sem og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta fagna sumrinu.