Styrkir Reykjavíkurborgar 2021

Velferð Skóli og frístund

""

Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2021.

Meðal markmiða styrkveitinga er að styrkja og efna til samstarfs við félagasamtök, fyrirtæki og einstaklinga um uppbyggilega starfsemi og þjónustu í samræmi við stefnumörkun, áherslur og forgangsröðun borgaryfirvalda.  Styrkir eru veittir til verkefna á sviði eftirtalinna málaflokka:

• félags- og velferðarmála

• skóla- og frístundamála

• íþrótta- og æskulýðsmála

• mannréttindamála

• menningarmála

Vakin er athygli á því að við afgreiðslu styrkumsókna er horft sérstaklega til þess hversu vel umsóknir falli að  mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar og markmiðum að innleiðingu á kynjaðri starfs og fjárhagsáætlun. Á reykjavik.is/styrkir er hægt að sækja um og finna leiðbeiningar um umsóknarferli. Einnig er þar að finna reglur um styrkveitingar og nánari upplýsingar borgarinnar í einstökum málaflokkum.

Umsóknartímabil er frá 15. september 2020 til 12:00 á hádegi 15. október 2020.

Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/styrkir

English:

The City of Reykjavík is currently accepting grant applications for the 2021 fiscal year. The goal of the grants is to strengthen and create cooperation with NGO´s, businesses and individuals in constructive activities and services in accordance with the city‘s policies and priorities. Grants will be awarded for projects in the following fields:

• social and welfare affairs

• education and leisure

• sports and youth

• human rights

• culture

Be advised that applications are reviewed with regard to the city‘s human rights plicy and gendered budgeting.  To apply got to: www.reykjavik.is/styrkir Also available on the website is information about the city‘s priorities in the various areas of interest.

The application window will be open form September 15th 2020 until 12:00pm on October 15th 2020.

Information on www.reykjavik.is/styrkir

Fyrirspurnir og nánari upplýsingarstyrkir@reykjavik.is

More information:    styrkir@reykjavik.is

Wiecej informacji:     styrkir@reykjavik.is