Skiptir mitt atkvæði máli? Opinn fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur | Reykjavíkurborg

Skiptir mitt atkvæði máli? Opinn fundur í Ráðhúsi Reykjavíkur

þriðjudagur, 15. maí 2018

Á morgun þann 16. maí sem er mannréttindadagur Reykjavíkurborgar stendur mannréttindaráð Reykjavíkurborgar fyrir opnum fundi um kosningaþátttöku undir yfirskriftinni Skiptir mitt atkvæði máli? Samtal við grasrót um kosningaþátttöku. Fundurinn fer fram í ráðhúsi Reykjavíkur - Tjarnarsal, kl. 8.30 - 10.00.

  • Úti á Granda
    Mannlíf á Grandanum

Dagskrá:

08.30              Setning

                       Elín Oddný Sigurðardóttir, formaður mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar

08.40              Verkefni Reykjavíkurborgar til að auka kosningaþátttöku MITTX

                       Anna Kristinsdóttir, mannréttindastjóri Reykjavíkurborgar

08.55              Kosningaþátttaka ungs fólks

                       Tinna Isebarn, framkvæmdastjóri Landsambands ungmennafélaga (LUF)

09.10              Hann er bara í leit að ódýrum atkvæðum“: Fatlað fólk, kosningaréttur og stjórnmálaþátttaka

                       Freyja Haraldsdóttir, fulltrúi Tabú

09.25              Kaffihlé

09.35              Kosningaréttur og kosningaskylda útlendinga

                       Marie Huby, tónmennta- og tónlistakennari

09.50              Margar raddir mynda lýðræðiskór

                       Sólveig Rós - fræðslustýra samtakanna 78

10.05              Hvar eru konurnar sem mega kjósa alla ævi? Baráttan um kosningarétt 1915?

                        Þórunn  Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara

10.20             Umræður og spurningar

Fundarstjóri er Diljá Ámundadóttir