Sjö sækja um skólastjórastöðu í Réttó | Reykjavíkurborg

Sjö sækja um skólastjórastöðu í Réttó

miðvikudagur, 9. maí 2018

Umsækjendur um stöðu skólastjóra í Réttarholtsskóla voru sjö en umsóknarfrestur rann út 6. maí. 

  • Leikið í Réttarholtsskóla.
    Leikið í Réttarholtsskóla.

Umsækjendur voru: 

  • Gerður Ólína Steinþórsdóttir
  • Þuríður Óttarsdóttir
  • Kristján Arnar Ingason
  • Einar Pálsson
  • Börkur Vígþórsson
  • Margrét Sigfúsdóttir
  • Jóhann Skagfjörð Magnússon