Sjálfbær rekstur hjá Reykjavíkurborg

þriðjudagur, 2. febrúar 2016
Viðauki við fjárhagsáætlun fyrir árið 2016 var samþykktur í borgarstjórn Reykjavíkur í dag sem miðar að sjálfbærum rekstri borgarinnar.
  • Ráðhús Reykjavíkur
    Ráðhús Reykjavíkur
Í inngangi að fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir árið 2016 segir að áhersla verði á sjálfbæran rekstur borgarsjóðs þar sem tekjur eru í samræmi við útgjöld. Ennfremur að hófstillt hagræðingarkrafa sé leiðarljós borgarstjórnar í þeirri vinnu sem framundan er við að útfæra sparnað, þar sem megináhersla verður á að draga saman útgjöld miðlægrar starfsemi og stjórnunar.  
 
Í samræmi við fjárhagsáætlun verður heildarkrónutalan sem hagrætt verður fyrir 1.780 milljónir af um 98 milljarða króna rekstri eða 1,82%.
 
Hagræðingin skiptist sem hér segir.
 
Af 8,1 milljarða  króna útgjöldum mun íþrótta- og tómstundasvið hagræða um 128 mkr. eða sem nemur 1,6% með eftirfarandi hætti.
 
Íþrótta- og tómstundasvið
 
 
ÍTR
Endurmat á tekjum vegna gjaldskrárbreytinga
 
9.000
Endurmat á tekjum vegna aukinnar veltu í sundlaugum og tjaldstæðum
 
13.285
Hagræðing á miðlægum liðum
 
14.403
Hagræðing í rekstri Fjölskyldu og húsdýragarðsins
JM
9.500
Hagræðing í rekstri Hins hússins
JM
9.500
Endurskoðun á framlögum til Skíðasvæðanna
 
4.000
Endurskoðun styrkja
 
54.000
Endurskoðun á greiðslu umsýslugjalda vegna frístundakorts
 
4.000
Endurskoðun á dagskrá 17. júní
 
5.000
Uppsögn á húsnæði - lækkun á innri leigu
 
5.000
Samtals ÍTR
 
127.688
Heildarútgjöld sviðsins
 
8.145.374
 
 
 
 
Af 4,5 milljarða króna útgjöldum mun menningar- og ferðamálasvið hagræða um 73 mkr. eða sem nemur 1,6% með eftirfarandi hætti.
 
Menningar- og ferðamálasvið
 
 
MOF
Miðlægt
   
Hætt við ráðningu í nýtt stöðugildi á skrifstofu
 
6.500
Dregið úr sameiginlegum kostnaði og ófyrirséðum lið
 
5.000
Dregið úr áherslum á nýmiðlun
 
5.000
Dregið úr aðgerðum vegna menningarstefnu og barnamenningar
 
5.000
Dregið úr aðgerðum vegna ferðamálastefnu
 
15.000
Stofnanir + styrkir
   
Lækkun á úthlutun styrkja 2016
 
12.000
Endurmat á tekjum vegna aukinnar veltu af aðgangseyri
 
2.000
Endurmat á tekjum vegna aukinnar veltu og framlegðar í safnbúðum
 
4.411
Dregið úr sýningum og viðburðum/hátíðum
JM
6.000
Dregið saman í launakostnaði
 
11.950
Samtals MOF
 
72.861
Heildarútgjöld sviðsins
 
4.538.930
 
 
 
 
Af 43,3 milljarða króna útgjöldum mun skóla- og frístundasvið hagræða um alls 670 mkr. eða sem nemur 1,5% með eftirfarandi hætti.
 
Skóla- og frístundasvið
 
 
SFS
Lækkun á kostnaði við upplýsingatækni
 
40.000
Endurskoðun á miðlægri þjónustu
 
80.500
Endurskoðun á mötuneytisþjónustu
 
70.000
Hagkvæmari innkaup
 
25.645
Orkusparnaður
 
20.000
Breytt fyrirkomulag sundkennslu á unglingastigi
JM
25.000
Frestun á lækkun leikskólagjalda
 
120.000
Minni fjarvistir með heilsueflingu
 
20.000
Samnýting á húsnæði grunnskóla og frístundaheimila
 
45.000
Samlegð í rekstri og þjónustu starfsstöðva
 
95.000
Sérkennsla og stuðningur
JM
80.000
Ýmis verkefni og styrkir
JM
88.855
Fjárheimild vegna flýtingar á inntöku yngstu barna í leikskóla
 
-40.000
Samtals SFS
 
670.000
Heildarútgjöld sviðsins
 
43.348.797
 
 
 
 
Af 9,7 milljarða króna útgjöldum mun umhverfis- og skipulagssvið hagræða um alls 172 mkr. eða sem nemur 1,8% með eftirfarandi hætti.
 
Umhverfis- og skipulagssvið
 
 
USK
Endurmat á tekjum vegna aukinnar veltu og umsvifa
 
60.000
Ekki verði ráðið í ómannaðar stöður
 
37.000
Hagræðing í miðlægri þjónustu
 
10.500
Hverfaskipulag
 
10.000
Hagræðing hjá skrifstofu umhverfisgæða og heilbrigðiseftirliti
 
13.100
Hagræðing hjá skrifstofu reksturs og umhirðu borgarlandsins
 
9.159
Hagræðing í rekstri gatna og opinna svæða
JM
12.700
Hagræðing í viðhaldi gatna og opinna svæða
 
20.000
Samtals USK
 
172.459
Heildarútgjöld sviðsins
 
9.733.850
 
 
 
Af 25,9 milljarða króna útgjöldum mun velferðarsvið hagræða um 412 mkr. eða sem nemur 1,6% með eftirfarandi hætti.
 
 
Velferðarsvið
 
VEL
Endurmat fjárhagsaðstoðar
 
200.000
Endurskipulagning á þjónustu 
 
90.000
Hagræðing í rekstri miðlægrar skrifstofu og rekstri þjónustumiðstöðva
 
122.000
Samtals VEL
 
412.000
Heildarútgjöld sviðsins
 
25.887.868
 
 
 
 
Af 4,5 milljarða króna útgjöldum mun miðlæg stjórnsýsla hagræða um 233 milljónir.
 
Miðlæg stjórnsýsla og sameiginlegur kostnaður
 
 
MLS
Skrifstofa þjónustu og reksturs
 
60.000
Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara
 
36.600
Skrifstofa borgarstjórnar
 
13.700
Fjármálaskrifsstofa
 
15.009
Mannréttindaskrifstofa
 
4.838
Önnur útgjöld - atvinnumál
 
75.000
Önnur útgjöld - aðrir liðir
 
28.000
Samtals miðlæg stjórnsýsla
 
233.147
Heildarútgjöld
 
4.455.948
   
 
 
Af 7,3 milljarða króna útgjöldum mun eignasjóður hagræða um 114 milljónir eða 1,6%.
 
Eignasjóður / skrifstofa eigna og atvinnuþróunar
 
 
ES
Eignasjóður - sölu  fasteigna flýtt
 
89.397
Eignasjóður - uppsögn leigusamninga
 
24.962
Samtals eignasjóður / skrifstofa eigna og atvinnuþróunar
 
114.359
Heildarútgjöld eignasjóðs
 
7.359.540