Samgöngur á 17. júní

Samgöngur

Strætó við biðstöð í Lækjargötu

Þann 17. júní mun Strætó aka samkvæmt sunnudagsáætlun. Mest röskun á leiðkerfi Strætó mun eiga sér stað í kringum miðbæ Reykjavíkur. Stór hluti miðbæjarins lokar milli kl. 07:00-19:00. Lokað verður í farmiðasölu í Mjódd.

Ekki verður hægt að aka um Lækjargötu, Fríkirkjuveg, Vonarstræti og hluta Hofsvallagötu  milli klukkan 07:00-19:00. Leiðir 1, 3, 6, 11, 12 og 13 mun aka um Snorrabraut til og frá Hlemmi.

Á þessum tíma loka biðstöðvarnar:

  • Lækjartorg
  • Menntaskólinn í Reykjavík/MR
  • Ráðhúsið
  • Fríkirkjuvegur
  • Hofsvallagata/Hringbraut – í átt að Öldugranda
  • Hofsvallagata/Hávallagata – í átt að Öldugranda
  • Arnarhóll/Lækjartorg
  • Harpa
  • Sæbraut/Frakkastígur
  • Sæbraut/Vitastígur

Hér er hægt að skoða götur sem verða lokaðar í miðbæ Reykjavíkur.

In English - buses on 17th June

On Iceland‘s national holiday, 17th June Strætó will drive according to a Sunday schedule. Most disruptions will be around Reykjavík city center. Large part of the city center closes between 07:00-19:00. Disruptions at other municipalities will be between 10:15-15:00. Mjódd ticket hall will be closed on this day.

Reykjavík

Buses will not be able to drive Lækjargata, Fríkirkjuvegur, Vonarstræti and part of Hofsvallagata between 07:00-19:00. Routes 1, 3, 6, 11, 12 and 13 will drive Snorrabraut to and from Hlemmur.  

This bus stops will close between 07:00-19:00:

  • Lækjartorg
  • Menntaskólinn í Reykjavík/MR
  • Ráðhúsið
  • Fríkirkjuvegur
  • Hofsvallagata/Hringbraut – towards Öldugrandi
  • Hofsvallagata/Hávallagata – towards Öldugrandi
  • Arnarhóll/Lækjartorg
  • Harpa
  • Sæbraut/Frakkastígur
  • Sæbraut/Vitastígur

Here you can see a map of closed streets in Reykjavík city center.