Reykjavíkurborg vinnur að breytingum á þjóðskráraðgangi | Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg vinnur að breytingum á þjóðskráraðgangi

mánudagur, 26. nóvember 2018

Vegna frétta um að Reykjavíkurborg hafi brotið persónuverndarlög vill borgin halda eftirfarandi til haga.


 

 

 

  • Ráðhús Reykjavíkur að haustlagi.
    Ráðhús Reykjavíkur.

Reykjavíkurborg fékk frest til að svara Persónuvernd til loka nóvember. Unnið er að því að útfæra breytingar á þjóðskráraðgangi starfsmanna í gegnum innri vef Reykjavíkurborgar. Stefnt er að því að ljúka þeim breytingum nú í vikunni svo hægt verði að gera Persónuvernd grein fyrir þeim með tæmandi hætti.