Rey Cup í Laugardal | Reykjavíkurborg

Rey Cup í Laugardal

fimmtudagur, 26. júlí 2018

Mikið er um að vera í Laugardalnum þessa helgina en þar hittast 13-16 ára ungmenni hvaðanæva að úr heiminum og spila fótbolta. 

  • í hita leiksins
    Í hita leiksins

Á mótinu eru margar efnilegar knattspyrnustúlkur og drenigr að spila í fyrsta sinn gegn erlendum andstæðingum. Þetta er langstærsta fótboltamót landsins. fyrir unginga. Meira en 1.500  stelpur og strákar koma saman, spila fótbolta og skemmta sér frá miðvikudegi til sunnudags.