Réttindastarfið í Laugarnesskóla og Laugaseli fær viðurkenningu | Reykjavíkurborg

Réttindastarfið í Laugarnesskóla og Laugaseli fær viðurkenningu

mánudagur, 9. apríl 2018

Laugarnesskóli og Laugasel flétta Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna inn í allt skóla- og frístundastarfið. Starfið hefur fengið viðurkenningu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna UNICEF.

  • Réttindaskólinn
    Réttindastarfið í Laugarnesi

Í myndbandinu hér að neðan má fræðast um Réttindaskólann og Réttindafrístundastarfið í Laugarnesi.
María Guðmundsdóttir verkefnastjóri vinnur með framtíð landsins.