Innritun í frístundaheimili og félagsmiðstöðvar næsta vetur | Reykjavíkurborg

Innritun í frístundaheimili og félagsmiðstöðvar næsta vetur

mánudagur, 26. febrúar 2018

Miðvikudaginn 28. febrúar kl. 08:20 hefst innritun í frístundaheimili og sértækar félagsmiðstöðvar fyrir börn sem eru að fara í 2.- 10. bekk grunnskóla næsta vetur.  

  • Spilað á frístundaheimili
    Spilað í Frostheimum

Innritun á frístundaheimili og sértækar félagsmiðstöðvar fer fram á mínar síður á Rafrænni Reykjavík. 

Meira um frístundaheimili og félagsmiðstöðvar