Innritun fyrir verðandi 1. bekkinga að hefjast | Reykjavíkurborg

Innritun fyrir verðandi 1. bekkinga að hefjast

mánudagur, 19. febrúar 2018

Spennandi tímar eru framundan hjá börnum sem verða sex ára á árinu því þau byrja í grunnskóla í haust.

  • Velkomin í grunnskólann og á frístundaheimili
    Velkomin í grunnskólann og á frístundaheimili
  • Skólastarf í 1. bekk
    Skólastarf í 1. bekk

Miðvikudaginn 21. febrúar kl. 8:20 hefst innritun fyrir þau börn sem byrja í 1. bekk grunnskóla og á frístundaheimili haustið 2018. Innritun fer fram á Rafrænni Reykjavík.

Nánari upplýsingar eru á Foreldravefnum.