Innköllun: Svartálfur Potato Porter

Heilbrigðiseftirlit Innkallanir matvæla

Innköllun: Svartálfur Potato Porter

ÁTVR, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Svartálfur Potato Porter.

Ástæða innköllunar:

Bjórinn getur bólgnað út og sprungið.

 

Hver er hættan?

Hætta er á að neytendur geti slasast ef bjórinn springur.

 

Upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við:

 Vöruheiti: Svartálfur Potato Porter

Geymsluþol: Best fyrir  Dagsetning: 19.05.2022

Strikamerki: Á áldós: 5694230411207. Á kassa sem geymir 24 áldósir: 15694230411204

Nettómagn: 330 mL

Framleiðandi: Álfur Brugghús ehf., Sandakri 12, 210 Garðabæ

Framleiðsluland: Ísland

 

Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru:

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2, 110 Reykjavík.

 

Dreifing:

Eftirfarandi verslanir ÁTVR/Vínbúðarinnar: Kringlunni, Skeifunni, Heiðrúnu, Dalvegi, Garðabæ, Mosfellsbæ, Skútuvogi, Stekkjarbakka, Hafnarfirði, Akureyri, Reykjanesbæ, Selfossi.

 

Leiðbeiningar til neytenda:

Viðskiptavinir sem hafa keypt ofangreinda vöru er beðnir um að farga vörunni eða skila í næstu Vínbúð. Ef umbúðir vörunnar eru bólgnar ber að viðhafa fyllstu varúð.

 

Nánari upplýsingar um innköllun:

Nánari upplýsingar veitir Gunnþórunn Einarsdóttir, sérfræðingur á Vörusviði ÁTVR, sími 611-2764 og gunnthorunn@vinbudin.is.