Innköllun á Náttúru lífrænu spínati og klettasalati | Reykjavíkurborg

Innköllun á Náttúru lífrænu spínati og klettasalati

föstudagur, 6. október 2017

Innkallað er Náttúru klettasalat 75gr og Náttúru Lífrænt spínat 100gr vegna gruns um skriðdýr. Um er að ræða innköllun í varúðarsjónarmiði með tilliti til neytendaverndar. Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við:

  • Haustmynd.
    Haustmynd

Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að skila henni í næstu verslun gegn endurgreiðslu vörunnar eða til Innnes ferskvörusviðs að Bæjarflöt 2 Reykjavík.

Frekari upplýsingar veitir Árni Hrafn Svavarsson gæðastjóri ferskvörusviðs í síma 510-9400 eða í netfangið ahs@innnes.is