Hundrað viðburða- og verkefnastyrkir íbúaráða

Menning og listir

""

Íbúaráð úthluta yfir 100 styrkjum vegna viðurða í hverfum borgarinnar í sumar en það er gert í tengslum við verkefnið Sumarborgina 2020 í hverfum borgarinnar. Verkefnið á að efla hverfisanda, félagsauð, mannlíf og menningu í öllum hverfum borgarinnar.

Samtals var íbúaráðum úthlutað 30 milljónum til að styrkja hverfisbundna viðburði og verkefni. Íbúaráðin, sem eru níu, fengu eina milljón króna hvert en eftirstöðvunum var deilt á hverfin eftir íbúafjölda. Mörg verkefni hafa þegar sett svip sinn á hverfin eins og 17. júní hátíðir, Pop Up leikvellir, hverfishátíðir og tónlistarviðburðir 

Athugið að enn er ekki búið að veita alla styrki og opnað verður fyrir umsóknir að nýju í þeim hverfum sem ekki hafa lokið við úthlutun vegna sumarverkefna þann 16. júlí. Auglýst verður eftir styrkumsóknum á heimasíðu borgarinnar.

Hverfin sem ekki hafa lokið úthlutun eru; Laugardalur, Grafarholt og Úlfarsárdalur, Grafarvogur, Háaleitis- og Bústaðahverfi, Kjalarnes og Vesturbær. Þau sem búa í þessum hverfum og hafa áhuga á að efla hverfið sitt og skapa sumarstemningu er bent á að sækja um styrk.

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir verkefni og viðburði sem þegar hafa hlotið styrki.

Í Laugardal

Verkefni

Úhlutað/júní

     

Íbúasamtök Laugardals

Laugagarður - Samfélagsgarður

500 þús.kr.

Dans Brynju Péturs

Dansandi sumar í Reykjavík

130 þús.kr.

Æskusirkusinn/Hringleikur - Sirkuslistafélag

Sirkussmiðjur í Reykjavík

378 þús.kr.

Auður Bergdís Snorradóttir

Laugardags Laugardals Yoga

150 þús.kr.

Einar Beinteinn Árnason

Sumar Yoga Pop Up

80 þús.kr.

Laugarneskirkja

Samfélagsgarður við Laugarneskirkju

300 þús.kr.

Rathlaupafélagið Hekla

Rathlaupabraut í Laugardalnum

475 þús.kr.

Ragnheiður Maísól Sturludóttir

Pizzapartý í Laugarnesinu

350 þús.kr.

Laugarneskirkja

Körfubolti gegn rasisma

200 þús.kr.

Kilian Helgi Einarsson og móðir

Gróandi glaðningur

250 þús.kr.

Halldóra Þöll Þorsteinsdóttir

Dóra er Judy

150000,00

Íslenska Myndasögufélagið

Ratleikur ÍMS

350 þús.kr.

Skátasamband Reykjavíkur

Hoppandi fjör við sundlaugar í Reykjavík

125 þús.kr.

     

Í Árbæ og Norðlingaholti

   

Borgarbókasafnið í Árbæ

Samsöngur

80 þús.kr.

Félagsmiðstöðin Tían

Frá Æ til Á

150 þús.kr.

Gyða D. Jónsdóttir

Nágrannadagur Norðlinga

400 þús.kr.

Skátasamband Reykjavíkur

Pop up leikvöllur

400 þús.kr.

Íþróttafélagið Fylkir

Fylkisbíó

650 þús.kr.

Ársel og GG Sport

Bátafjör á Reynisvatni

100 þús.kr.

Bjarni Þórðarson

Á torginu

200 þús.kr.

Tónlistarfélag Árbæjar

Garðpartý og tónlistarveisla fyrir eldri borgara í Árbæ

300 þús.kr.

Ársel

Risa útileikföng á Árbæjartorgi

120 þús.kr.

Ársel

Tónleikar í Árbæjarsundlaug

200 þús.kr.

Ársel

Útieldun í Björnslundi

300 þús.kr.

Laufey Guðnadóttir

Árbæjarveggur

80 þús.kr.

Dans Brynju Péturs

Dansandi sumar í Reykjavík

120 þús.kr.

     

Í Breiðholti

   

Foreldrafélag Breiðholtsskóla

17. júní að Bakkatúni

450 þús.kr.

Meistaraflokkur kvenna í handbolta

Brekkusöngur á Bakkatúni

410 þús.kr.

Stelpur Rokka! and Rise

RISE summer festival

345 þús.kr.

Foreldrafélag Fellaskóla

17. júní hátíð 111

500 þús.kr.

Sigríður Agnes Jónasdóttir

17. júní Hverfishátíð í 111

500 þús.kr.

Íþróttafélagið Leiknir

17. júní 2020 í hverfi 111

500 þús.kr.

Rathlaupafélagið Hekla

Rathlaup í Breiðholti

450 þús.kr.

Dans Brynju Péturs

Dansandi sumar í Reykjavík

130 þús.kr.

Pepp Ísland

Sumarsamvera 2020

250 þús.kr.

Margrét Aðalheiður Markúsdóttir

PopupYoga Reykjavík

180 þús.kr.

Anna Sif Jónsdóttir

Stekkjastuð

50 þús.kr.

Skátasamband Reykjavíkur

Pop up leikvöllur

375 þús.kr.

Knattspyrnudeild ÍR

50 ára afmælishátíð Knattspyrnudeildar ÍR

470 þús.kr.

     

Í Grafarholti og Úlfarsárdal

   

Árni Jónsson

Bátafjör á Reynisvatni

100 þús.kr.

Ársel og Hjólakraftur

Kynslóðir hjóla saman í Grafarholti og Úlfarsárdal

84 þús.kr.

Félagsmiðstöðin Fókus

Ungmenni í blóma og öllum til sóma

200 þús.kr.

Ársel

Útieldun í hverfinu

30 þús.kr.

     

Í Grafarvogi

   

Skátasamband Reykjavíkur

Hoppandi fjör við sundlaugar í Reykjavík

62 þús.kr.

Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar Fjölnis

Vorhátíð handknattleiksdeildar Fjölnis

200 þús.kr.

Inga Lára Björnsdóttir

Ungmennaráð Grafarvogs / Frístundamiðstöðin Gufunesbæ (tónleikar/viðburðir í Gufunesbæ)

700 þús.kr.

Einar Beinteinn Árnason

Sumar Yoga Pop Up 2 (Acro)

236 þús.kr.

Skátasamband Reykjavíkur

Pop up leikvöllur

500 þús.kr.

Frístundamiðstöðin Gufunesbæ

Dansað í sumarfrístund

300 þús.kr.

Skákdeild Fjölnis

Skákbúðir Fjölnis

500 þús.kr.

Frjálsíþróttadeild Fjölnis

Fjölnishlaupið 2020

150 þús.kr.

Frjálsíþróttadeild Fjölnis

Vormót Fjölnis - 2020

80 þús.kr.

Hitt Húsið

Fimmtudagsforleikur í hverfum borgarinnar

600 þús.kr.

Dans Brynju Péturs

Dansandi sumar í Reykjavík

130 þús.kr.

     

Í Háaleitis- og Bústaðahverfi

   

Kristín Steinunnardóttir

Útiþrek

132 þús.kr.

Einar Beinteinn Árnason

SumarYoga Pop up

80 þús.kr.

Kristín Lena Þorvaldsdóttir

Þrautabraut á Ástarbrautinni

90 þús.kr.

Dróttskátasveitin Bótes í Skátafélaginu Garðbúum

Litríka stéttin

50 þús.kr.

Skátafélagið Garðbúar

Ratleikur og 17. júní fjör

400 þús.kr.

Sverrir Geirdal

Sameinum hverfið #hamingjanihverfinu

270 þús.kr.

Grensáskirkja

Sumar ratleikur Garðbúa og Fossvogsprestakalls

210 þús.kr.

Einar Beinteinn Árnason

SumarYoga PopUp 2 (Acro)

236 þús.kr.

Skátasamband Reykjavíkur

Hoppandi fjör við sundlaugar í Reykjavík

125 þús.kr.

     

Á Kjalarnesi

   

Foreldrafélag Klébergsskóla

Leikhópurinn Lotta

105 þús.kr.

Skógræktarfélag Kjalarness

Arnarhamarskógur/græni trefillinn

450 þús.kr.

Anna Filbert

Fegrun Kjalarnesslaugar

20 þús.kr.

Foreldrafélagið Álfasteinn

Leikhópurinn Lotta

105 þús.kr.

Foreldrafélagið Álfasteinn

Krakkahestar á sumarhátíð

75 þús.kr.

     

Í Miðborg og Hlíðum

   

Patrick Jens Scheving Thorsteinsson

Eld dance með tónlist

40 þús.kr.

Arnar Heiðmar Önnuson

Ævintýri Myrtle

150 þús.kr.

Bjarki Rafn Andrésson

Parkour völlur í miðbænum

400 þús.kr.

 Tereza Obšivačová

Traces of Spaces

250 þús.kr.

Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir

Fornbókamarkaður

50 þús.kr.

Arnar Eggert Thoroddsen

Tónlistarganga um 105

130 þús.kr.

Ignacio Livianos Magraner

My neighbourhood, my life as a foreigner

200 þús.kr.

Vinir Saltfiskmóans

Menning og minjar á Rauðarárholti

170 þús.kr.

Sylwia Dagmara Wojsz

Yoga friends

130 þús.kr.

Patrizia Angela Sanmann

Fjölmenning í Reykjavík, Ljósmyndasýning og viðburðir

250 þús.kr.

Sómi þjóðar

Sköllótta söngkonan á kaffihúsi

250 þús.kr.

Dóra Júlía Agnarsdóttir

Dj sett undir berum himni

350 þús.kr.

Róbert Ingimarsson

Rúlla af stað

250 þús.kr.

Kaffistofa Samhjálpar

Samfélagsmiðstöð

300 þús.kr.

Audur Bergdis

Sumaryoga í Miðborg og Hlíðum

130 þús.kr.

Amanda Michelle Tyahur

Mural

100 þús.kr.

Elvar Örn Hjaltason

Miðborgarskák

150 þús.kr.

Halldóra Markúsdóttir

Jóga fyrir börn

300 þús.kr.

Þorgerður Gefjun Sveinsdóttir

Friðartjaldið móðurleg

200 þús.kr.

Bjartur Elíasson

Sumarhópur samfélagshúsa

300 þús.kr.

     

Í Vesturbæ

   

Einar Beinteinn Árnarson

SumarYoga PopUp 2 (Acro)

236 þús.kr.

Magdalena Tworek

Dance and Draw

235 þús.kr.

Magnea Guðrún Gunnarsdóttir

Græðum upp gamla Vesturbæinn

470 þús.kr.

Höggmyndagarðurinn - Garður Myndhöggvarafélags Reykavíkur

Höggmyndagarðshátíð og sýning

200 þús.kr.

Höggmyndagarðurinn - Garður Myndhöggvarafélags Reykavíkur

Höggmyndagarðshátíð og haustsýning

300 þús.kr.

Erna Kanema Mashinkila

Ylur viðburðir 2020

350 þús.kr.

Félag um leikvallarskýli

Trjálundur - trjásafn við leikvallarskýlið

300 þús.kr.

Ehsan Iskaksson

Food, dance and games

500 þús.kr.

Spretta og Línberg

Matjurtargarðar við Grandagarð

500 þús.kr.

Bjartur Elíasson

Sumarhópur samfélagshúsa

200 þús.kr.

Skátasamband Reykjavíkur

Hoppandi fjör við sundlaugar í Reykjavík

125 þús.kr.

Anna Lísa Björnsdóttir

17. júní hátíð í Skerjafirði

60 þús.kr.