Hinseginvænt skólakerfi | Reykjavíkurborg

Hinseginvænt skólakerfi

þriðjudagur, 5. desember 2017

Opinn fundur mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar föstudaginn 8. desember frá 8.30-10.00 um hinseginvænt skólakerfi.

  • Hér sjást gleðirendur við inngang Ráðhússins í tilefni Gaypride i sumar.
    Hér sjást gleðirendur við inngang Ráðhússins í tilefni Gaypride i sumar.

Fundurinn var öllum opinn en upptökur eru hér að ofan.

Dagskrá með kynningum

  • 08.30. setning fundar, Elín Oddný Sigurðardóttir, formaður mannréttindarráðs Reykjavíkurborgar
  • 08.40 Hinsegin í skólanum - hvað er það? Sólveig Rós, fræðslufulltrúi Samtakanna ´78 
  • 09.00 Ég var ekki einn, Hafþór Máni Brynjarsson, nemandi Rimaskóla 
  • 09.15 Trans börn og ungmenni á Íslandi, Sigríður Birna Valsdóttir, fjölskyldu- og leiklistarmeðferðar sérfræðingur
  • 9.35 Umræður og fyrirspurnir