Handverk og hönnun hefst í dag | Reykjavíkurborg

Handverk og hönnun hefst í dag

fimmtudagur, 22. nóvember 2018

HANDVERK OG HÖNNUN heldur sýningu á handverki, hönnun og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur dagana 22. til 26 nóvember 2018. 

  • Allt tilbúið á sýningunni sem opnar klukkan 16.00 í dag
    Allt tilbúið á sýningunni sem opnar klukkan 16.00 í dag

Meginmarkmið HANDVERKS OG HÖNNUNAR er að stuðla að eflingu handverks, listiðnaðar og hönnunar, og að auka skilning almennt á menningarlegu, listrænu og hagnýtu gildi handverks, hönnunar og listiðnaðar með fjölbreyttri kynningarstarfsemi. 

Sýningin í ár stendur í fimm daga og er aðgangur ókeypis.

Heimasíða Handverk og hönnun

Viðburðurinn á facebook

Fimmtudagur 22. nóvember kl. 16 - 19
Föstudagur 23. nóvember kl. 11 - 18
Laugardagur 24. nóvember kl. 11 - 18
Sunnudagur 25. nóvember kl. 11 - 18
Mánudagur 26. nóvember kl. 11 - 18