Fæðubótarefni

Heilbrigðiseftirlit

""

Að gefnu tilefni vill Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur koma því á framfæri að fæðubótarefni, þ.m.t. hárvítamín, teljast til matvæla.  

Dreifing matvæla er starfsleyfisskyld starfsemi sbr. 20. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli. Vilji rekstraraðili selja matvæli, ber honum þ.a.l. að sækja um viðeigandi starfsleyfi hjá Heilbrigðiseftirlitinu.

Nánari upplýsingar:

Skilgreining á fæðubótarefnum:
https://reykjavik.is/um-faedubotarefni-og-iblondud-matvaeli
 

Upplýsingar vegna innflutnings og framleiðslu fæðubótarefna:
https://reykjavik.is/sites/default/files/faedubotarefni_-_17-5-2018.pdf
 

Gátlisti vegna merkinga á fæðubótarefnum:
https://reykjavik.is/sites/default/files/gatlisti_17-5-2018.pdf
 

Starfsleyfisumsókn:
https://rafraen.reykjavik.is/content/files/public/starfsleyfi_2016.pdf