Brúðubílinn býr sig undir sumarið | Reykjavíkurborg

Brúðubílinn býr sig undir sumarið

mánudagur, 14. maí 2018

Brúðubíllinn verður með sýningar um alla borg í sumar að venju og gleður bæði unga og aldna hvar sem hann staldrar við. 

 

  • Fjör á sýningu Brúðubílsins í Hljómskálagarðinum í fyrrasumar.
    Fjör á sýningu Brúðubílsins í Hljómskálagarðinum í fyrrasumar.
  • Brúðubíllinn á ferð í Hljómskálagarði
    Brúðubíllinn á ferð í Hljómskálagarði

Að vanda verður fyrsta sýning Brúðbílsins í Hallargarðinum, að þessu sinni 4. júní kl. 14.00 - en svo fara þau Lilli og félagar út í öll hverfin og verða með nær daglegar sýningar fram í lok júlí. 

Dagskrá brúðubílsins sumarið 2018