Bein útsending um málefni fatlaðs fólks

Velferð Mannréttindi

""

Fundur velferðarráðs Reykjavíkurborgar um málefni fatlaðs fólks var streymt á heimasíðu borgarinnar. Efnt var til fundarins í tilefni af því að búið er að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þeir sem vilja geta horft á fundinn hér neðst á síðunni.

 

Dagskrá 

Í lok fundarins voru spurningar og umræður frá sal en gestir í sal voru frá hagsmunasamtökum, starfsmönnum á sviði velferðar í nágrannasveitarfélögum og fulltrúar frá velferðarráðuneytinu.