Árgangi 1948 fagnað í Ráðhúsinu

""

það er hefð  fyrir því að borgarstjóri bjóði 70 ára Reykvíkingum til móttöku í Tjarnasalnum 1. maí. ár hvert eða síðan 1980. Dagurinn í dag var enginn undantekning og Dagur tók á móti kraftmiklum hópi sjötugra Reykjavíkinga. Um 500 manns mættu til veislunnar og fögnuðu tímamótunum saman. 

Normal
0

false
false
false

EN-US
X-NONE
X-NONE

MicrosoftInternetExplorer4

/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:"Table Normal";
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-parent:"";
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin:0cm;
mso-para-margin-bottom:.0001pt;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:"Times New Roman",serif;}

Normal
0

false
false
false

EN-US
X-NONE
X-NONE

MicrosoftInternetExplorer4

/* Style Definitions */
table.MsoNormalTable
{mso-style-name:"Table Normal";
mso-tstyle-rowband-size:0;
mso-tstyle-colband-size:0;
mso-style-noshow:yes;
mso-style-priority:99;
mso-style-parent:"";
mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt;
mso-para-margin:0cm;
mso-para-margin-bottom:.0001pt;
mso-pagination:widow-orphan;
font-size:10.0pt;
font-family:"Times New Roman",serif;}

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hélt stutt ávarp í upphafi móttökunnar þar sem hann rifjaði upp helstu viðburði á fæðingarári gestanna, árið 1948 en að því loknu var spiluð tónlist, veittar léttar veitingar. Gestirnir kunnu vel að meta móttökur í Tjarnarsalnum og þarna gafst tækifæri til að hitta  jafnaldra sína, vini og kunningja, lyfta glasi og spjalla saman. Reykjavíkurborg óskar þeim sem eiga sjötugsafmæli í ár til hamingju með stórafmælið.