Aldraðir – fátækir. Hvað á þetta að þýða?

Velferð Umhverfi

""
Öldungaráð Reykjavíkurborgar stendur fyrir opnum fundi þann 13. apríl næstkomandi um fátækt á meðal eldra fólks.
Fundurinn verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur frá kl. 16.00 - 18.00.
 
Dagskrá fundar:
 
kl. 16.00 Fátækt eldri borgara
Kolbeinn H. Stefánsson, sérfræðingur hjá Hagstofu Íslands
 
kl. 16.15 Þjónusta við tekjulitla eldri borgara í Reykjavík 
Ellý Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar  
 
kl. 16.30 Fulltrúar allra flokka í borgarstjórn flytja stutt erindi
 
Hvaða leiðir eru færar til að koma í veg fyrir fátækt á meðal aldraðra?
 
  • Frá Bjartri Framtíð Ilmur Kristjánsdóttir
  • Frá Framsókn og flugvallarvinum Jóna Björg Sætran
  • Frá Samfylkingu Heiða Björg Hilmisdóttir
  • Frá Sjálfstæðisflokki Halldór Halldórsson
  • Frá Pírötum Kristín Elfa Guðnadóttir
  • Frá Vinstri grænum Elín Oddný Sigurðardóttir
 
kl.17.15  Umræður og spurningar
 
kl. 18.00 Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar slítur fundi.
 
Fundarstjóri er Stefán Eiríksson.