Áhrif barna á eigin réttindi og samfélag

Velferð Skóli og frístund

""

Næsti fundur Náum áttum hópsins verður þriðjudaginn 5. nóvember n.k.  frá kl 8:15-10:00 á Grand Hótel.

Umræðuefnið er Barnasáttmálin og áhrif  barna á eigin réttindi og samfélag. Fyrirlesarar eru Elísabet Gísladóttir lögfræðingur, Laura Lundy prófedssor við Queens háskóla í Belfast, Ída Karólína Harris og Ragnheiður Vala Höskuldsdóttir grunnskólanemendur. Þátttökugjald er 3.000 kr. og er morgunverður innifalinn í gjalfinu. 

Vinsamlegast skráið ykkur á naumattum.is