Ævintýrahöllin á Árbæjarsafni

Skóli og frístund Menning og listir

""

Helgina 27. og 28. júní breytist Árbæjarsafn í Ævintýrahöll fyrir börn og fjölskyldur þeirra.

Þar verður fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri frá klukkan 10.15 – 16:00 báða dagana.

Gunni Helga les upp úr bók og stendur í marki í vítaspyrnukeppni, fjölskyldujóga, skapandi smiðjur, sirkussýning og smiðja, járnbrautarlestarferðir, fjölskylduafró, dans Brynju Péturs, þjóðsögur, blöðrusmiðja, myndasöguratleikur, krakkakarókí, krakkareif, Club Dub.

Endalaus gleði, sköpunarkraftur og stuð!

Frítt inn!

Dagskrá:

Laugardagur

10.15–10:45 Fjölskyldujóga Landakot

11:00-16:00 Bókaskiptimarkaður Líkn

11:00-12:00 Blaðrarinn, blöðrusmiðja Landakot

11:00-16:00 Skapandi smiðjur með spennandi efni Kornhús

11:00-13:00 Járnbrautin í Reykjavík

11:30-12:15 Myndræn túlkun á þjóðsögum – Lækjargata

12:00-13:00 Blaðrarinn, blöðrusmiðja Landakot

12:45-13:45 Gunnar Helgason, upplestur og vítaspyrnukeppni Lækjargata

13:00-14:00 Hringleikur, sirkussýning og smiðja Útisvæði

13:00-16.00 Börnum boðið á hestbak

13:45-14:45 Gunnar Helgason, upplestur og vítaspyrnukeppni Lækjargata

14:00-15:00 Dans Brynju Péturs Landakot

15:00-15:40 Fjölskylduafró Söndru og Mamadí Landakot

Handverk í húsunum, heitar lummur, myndasöguratleikur og ævintýri á hverju strái

Sunnudagur

10.00–11:00 Fjölskyldujóga Landakot

10:00-16:00 Bókaskiptimarkaður Líkn

11:00-16:00 Skapandi smiðjur með spennandi efni Kornhús

11:00-13:00 Járnbrautin í Reykjavík

11:00-11:30 Börn þurfa sögur Lækjargata

12:00-13:00 Hringleikur, sirkussýning og smiðja Útisvæði

12:15-12:45 Börn þurfa sögur Lækjargata

13:00-16.00 Börnum boðið á hestbak

13:30-15:00 Myndasögusmiðja 10 – 12 ára Lækjargata, Skráning

13:00-14:00 Dans Brynju Péturs Landakot

14:00-15:00 Krakkakarókí Landakot

15:00-15:30 Krakkareif Landakot

15:30-16:00 ClubDub Landakot

Handverk í húsunum, heitar lummur, myndasöguratleikur og ævintýri á hverju strái

Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar

Nánar á www.barnamenningarhatid.is (á íslensku) eða www.childrensculturefestival.is (á ensku).

Einnig er hægt að skoða dagskrána á facebooksíðu Barnamenningarhátíðar.

Nauðsynlegt er að skrá í sumar vinnustofur og sýningar.