Fréttir - skipulagsmál | Reykjavíkurborg

Fréttir - skipulagsmál

Átta listamenn valdir til þátttöku í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð
25. maí 2018
Átta listamenn taka þátt í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð

Átta listamenn og listamannahópar hafa verið valdir til þátttöku í samkeppni um útilistaverk í Vogabyggð í Reykjavík. Það eru listamannahópurinn A Kassen, Alicja Kwade, Carl Boutard, Elín Hansdóttir, Finnbogi Pétursson, Karin Sander, Rósa Gísladóttir og Tomás Saraceno.

Sjö þróunarreitir eru til skoðunar
23. maí 2018
Samstarfsaðilar fyrir hagkvæmt húsnæði

Reykjavíkurborg óskar eftir samstarfsaðilum til að byggja hagkvæmt húsnæði í Reykjavík á sjö þróunarreitum víðs vegar um borgina. Mögulegt verður að byggja um 500 íbúðir á þessum svæðum.

Hverfisgata 28 - 34 fyrir breytingar.
17. maí 2018
Miðborgin í myndum – fyrir og eftir framkvæmdir

Út er komið blaðið Miðborgin – fyrir og eftir, sem er sérútgáfa af blaðinu Borgarsýn, sem umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar gefur út.