Rúv-reitur við Efstaleiti

Uppbygging nýs hverfis á RÚV-reit hefst með gatnagerð og lagnavinnu.
Vinnusvæði: 
Efstaleiti - RÚV reitur
 • Ný íbúðarhús munu rísa á RÚV reitnum
  Ný íbúðarhús munu rísa á RÚV reitnum
 • Yfirlitsmynd
  Yfirlitsmynd
 • Ný byggð á Rúv-reit
  Ný byggð á Rúv-reit
 • Ný byggð á Rúv-reit
  Ný byggð á Rúv-reit
 • Skýringaruppdráttur (einnig aðgengilegur sem pdf skrá undir tengd skjöl)
  Skýringaruppdráttur (einnig aðgengilegur sem pdf skrá undir tengd skjöl)
Nánar um verkefnið: 

Ný gata, Lágaleiti, mun liggja norðan við Útvarpshúsið milli Háaleitisbrautar og Efstaleitis. Sunnan Útvarpshússins kemur Jaðarleiti sem verður botnlangi frá Efstaleiti.  Í hugmyndasamkeppni um RÚV- reitinn varð Arkþing hlutskarpast.

Helstu verkþættir:

 • Tvær nýjar götur: Lágaleiti og Jaðarleiti
 • Lögnum verður komið fyrir
 • Gangstéttir lagðar og gróðri plantað
 • Stór heitavatnslögn, Reykjaæð, verður færð nær Útvarpshúsi
Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
   
Framkvæmd verks
Haust 2016 Vor 2019

 

Áætluð verklok gatnagerðar

Vor 2019

 

Hvernig miðar verki?: 

24. ágúst 2017: Framkvæmdir eru í gangi á reitnum.

15. febrúar 2017:

 • Undirbúningur tengingar nýrrar lagnar (Reykjaæðar) austan við Háaleitisbraut. Í framhaldi verður Reykjaæð lögð þvert á Háaleitisbraut með tilheyrandi truflun á umferð, en þrengja þarf Háaleitisbraut á kafla. 
 • Áframhaldandi vinna við lagningu Reykjaæðar inn á RÚV-reit. Töluverð fleygun er vegna þessarar vinnu með tilheyrandi hávaða. Reynt er að koma til móts við óskir nágranna með því að takamarka daglegan vinnutíma við fleygun. Ekki er fleygað um helgar. 
 • Unnið við stoðveggi og bílastæði á lóð RÚV. 

 

16. janúar 2017: 

 • Verið er að hefja vinnu við færslu hitaveitulagnar sem liggur þvert yfir svæðið frá Háaleitisbraut að Efstaleiti.  Þvera þarf bæði Háaleitisbraut og Efstaleiti.
 • Verið að vinna við jarðvegsskipti, fleygun og lagnir í götum og bílastæðum

14. nóv. 2016:  Verkið hefur verið boðið út og framkvæmdir eru hafnar.

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg og RÚV í samstarfi við Veitur, Skugga, Mílu og Gatnaveituna
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Auður Ólafsdóttir
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Þór Gunnarsson
Verktaki: 
Jarðval
Hönnun: 
Mannvit, Hornsteinar
Eftirlit: 
Verkís hf
Eftirlitsmaður: 
Einar Sverrir Óskarsson, sími 4228000
Netfang: 
eso@verkis.is

Verkkaupi er Reykjavíkurborg og RÚV í samstarfi við Veitur, Skugga, Mílu og Gagnaveituna

Ábyrgðarmaður vinnusvæðamerkinga: 
Árni Geir Eyþórsson , sími 8483537
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Þór Gunnarsson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

4 + 13 =