Miklabraut við Rauðagerði - Strætórein, stígar og hljóðvarnir

Gerð verður strætórein á akbraut Miklubrautar til austurs við Rauðagerði. Einnig verður gerður hjóla- og göngustígur og hljóðmanir.
  • Yfirlitsmynd
    Yfirlitsmynd
Nánar um verkefnið: 

Gerð verður strætórein á austurakbraut Miklubrautar við Rauðagerði. Einnig verður gerður hjóla- og göngustígur á svæðinu og hljóðmön með gróðri verður sett milli götu og stíga.

Tímaáætlun: 
 
Frá Til
Frumathugun
   
Hönnun og áætlanagerð
   
Framkvæmd verks
Maí 2017 Október 2017

 

Áætluð verklok

Október 2017

 

Hvernig miðar verki?: 

24. ágúst 2017: Verk er í framkvæmd.

6. apríl 2017: Verk hefur verið boðið út og framkvæmdir hefjast á næstunni.

 

Verkkaupi: 
Reykjavíkurborg
Verkefnisstjóri hönnunar og áætlanagerðar: 
Auður Ólafsdóttir
Verkefnisstjóri framkvæmdar: 
Róbert Guðmundur Eyjólfsson
Verktaki: 
Urð og Grjót
Hönnun: 
EFLA verkfræðistofa
Eftirlit: 
Hnit
Eftirlitsmaður: 
Helgi S Jónsson
Netfang: 
helgi@hnit.is
Ábyrgðarmaður þessarar síðu: 
Róbert Guðmundur Eyjólfsson
Umsjón með framkvæmdasjá: 
Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

3 + 10 =